banner
miđ 19.des 2018 11:58
Elvar Geir Magnússon
Pogba fagnađi brottrekstri Mourinho - Shaw skćlbrosandi
Samband Pogba og Mourinho var ekki gott.
Samband Pogba og Mourinho var ekki gott.
Mynd: NordicPhotos
Mirror segir ađ franski miđjumađurinn Paul Pogba hafi ekki leynt ánćgju sinni ţegar Ed Woodward, framkvćmdastjóri Manchester United, tilkynnti leikmönnum ađ Jose Mourinho hefđi veriđ rekinn.

Sagt er ađ Pogba hafi gefiđ liđsfélögum sínum „fimmur" og fagnađ tíđindunum. Slćmt samband Mourinho og Pogba hefur veriđ mikiđ í umrćđunni í enskum fjölmiđlum í marga mánuđi.

Í slúđurpakka dagsins er ţví haldiđ fram ađ 90% leikmanna United hafi veriđ á móti portúgalska stjóranum.

Mirror segir ađ andinn í leikmannahópnum sé strax orđinn léttari eftir fréttirnar. Athygli vakti ađ Luke Shaw brosti breitt til ljósmyndara ţegar hann mćtti á ćfingu, eins og sjá má hér ađ neđan.

Michael Carrick stýrđi aftur ćfingu í dag en Ole Gunnar Solskjćr, sem hefur veriđ ráđinn út tímabiliđ, kemur til Manchester í dag.

Sjá einnig:
Neville ekki sáttur međ Pogba
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches