banner
lau 12.jan 2019 08:54
Hafliđi Breiđfjörđ
Útvarpsţátturinn í dag - Benni Bóas og Máni hlaupa í skarđiđ
Benedikt Bóas stýrir ţćttinum međ Mána Péturssyni ađ ţessu sinni.
Benedikt Bóas stýrir ţćttinum međ Mána Péturssyni ađ ţessu sinni.
Mynd: Morgunblađiđ
Benedikt Bóas Hinriksson og Ţorkell Máni Pétursson hlaupa í skarđiđ fyrir ţá félaga Elvar Geir og Tómas Ţór í útvarpinu í dag. Umsjónarmenn ţáttarins hafa vaknađ fyrir allar aldir undanfarin áratug til ađ fjalla um fótbolta en útvarpsţátturinn fagnar 10 ára afmćli sínu um ţessar mundir.

Ţátturinn er ađ vanda milli 12 og 14 á X977

Báđir eru ţeir erlendis, Elvar međ landsliđi Íslands í fótbolta sem statt er í Katar og Tómas međ landsliđi Íslands í handbolta sem tekur ţátt í HM í Ţýskalandi.

Ekki kom til greina ađ fresta ţćttinum í fyrsta sinn í tíu ár og munu ţeir Benni og Máni reyna ađ fylla ţeirra skarđ.

Fjallađ verđur um Leeds United, heyrt verđur í umsjónarmönnunum í útlöndum. Hitađ verđur upp fyrir stórslag enska boltans um helgina, Man Utd - Tottenham og fariđ um víđan völl. Jafnvel ađ góđir gestir kíki viđ - ţađ getur jú allt gerst í útvarpinu.

Útvarpsţátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn ţáttarins í dag verđa ţeir Benedikt Boas Hinriksson og Ţorkell Máni Pétursson. Hćgt er ađ finna ţá á Twitter undir @benediktboas og @Manipeturs

Smelltu hér til ađ hlusta á upptökur úr eldri ţáttum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches