lau 12.jan 2019 13:58
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Leik Selfoss og Hauka frestađ - Völlurinn á kafi í snjó
watermark Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Leikur Selfoss og Hauka sem átti ađ fara fram í B-deild Fótbolta.net mótsins í dag hefur veriđ frestađ.

Leikurinn átti ađ fara fram á Selfossi en hann getur ekki fariđ fram ţar sem völlurinn er á kafi í snjó eftir ađ ţađ hófst ađ snjóa í dag. Veđriđ er fljótt ađ breytast á Íslandi.

Nýr leiktími er á morgun, sunnudag, klukkan 14:00 á Ásvöllum í Hafnarfirđi.

Kári og Grótta eru međ Selfossi og Haukum í riđli, en ţau liđ verđa einnig í eldlínunni á morgun.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches