banner
lau 12.jan 2019 23:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ramos besti íţróttamađurinn í Madríd
Mynd: NordicPhotos
Sergio Ramos fékk afhent verđlaun á fimmtudaginn fyrir ađ vera besti íţróttamađurinn í Madríd.

Ramos hlaut verđlaunin fyrir magnađan árangur međ Real Madrid og spćnska landsliđinu undanfarin ár, fyrir ađ vera fyrirmynd og hvetja til íţróttaiđkunar í spćnsku höfuđborginni.

„Ég er stoltur ađ vera fyrirliđi Real Madrid og vil ţakka ykkur öllum fyrir stuđninginn hér í kvöld," sagđi Ramos á verđlaunaafhendingunni.

„Ég er frá Sevilla, Andalúsíu, en Madríd tók mér međ opnum örmum fyrir 13 árum. Hér hef ég vaxiđ og dafnađ sem einstaklingur og íţróttamađur. Ég á heima hér."

Ramos er 32 ára gamall og leiddi hann Real til sigurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ţriđja áriđ í röđ síđasta vor. Frammistađa hans í leiknum var ţó gríđarlega umdeild, ţar sem Mohamed Salah hann sendi Mohamed Salah meiddan af velli og er talinn hafa gefiđ Loris Karius heilahristing.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches