þri 22. janúar 2019 14:11
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Class of 92 fékk erfitt en skemmtilegt verkefni
Þetta var niðurstaðan.
Þetta var niðurstaðan.
Mynd: Super6
Class of 92 hópurinn frægi hjá Manchester United fékk erfitt en skemmtilegt verkefni. Ryan Giggs, Paul Scholes, Nicky Butt og Neville bræður voru fengnir til að setja saman úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar.

Það var ein snúin regla: Það mátti ekki velja neinn frá Manchester United!

Það sköpðust nokkrar rökræður þegar liðið var sett saman en þegar það var tilbúið fengu þeir að setja einn United mann í liðið.

Gary Neville stakk upp á því að Peter Schmeichel yrði settur í markið en Nicky Butt vildi fá Cristiano Ronaldo inn og það var niðurstaðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner