Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 01. febrúar 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Guðjón Baldvins spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Guðjón verður í eldlínunni gegn Breiðabliki í úrslitum Fótbolta.net mótsins á sunnudaginn.
Guðjón verður í eldlínunni gegn Breiðabliki í úrslitum Fótbolta.net mótsins á sunnudaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Manchester City vinnur Arsenal samkvæmt spá Guðjóns.
Manchester City vinnur Arsenal samkvæmt spá Guðjóns.
Mynd: Getty Images
Topplið Liverpool hikstar annan leikinn í röð ef spá Guðjóns rætist.
Topplið Liverpool hikstar annan leikinn í röð ef spá Guðjóns rætist.
Mynd: Getty Images
Hjörvar Hafliðason var með fimm rétta þegar hann spáði í leiki vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.

Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar, spáir í leikina að þessu sinni en hann verður í eldlínunni gegn Breiðabliki í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Fífunni klukkan 18:30 á sunnudag.



Tottenham 1 - 1 Newcastle (12:30 á morgun)
Newcastle eru fullir sjálfstrausts eftir sigur á City. Fer samt 1-1.

Brighton 2 - 1 Watford (15:00 á morgun)
Mikill jafnteflisfnykur yfir þessum leik en Brighton vinnur 2-1 með marki í uppbótartíma.

Burnley 2 - 0 Southampton (15:00 á morgun)
Eftir sterkt jafntefli í síðustu umferð þá vinnur Burnley þennan leik.

Chelsea 3 - 0 Huddersfield (15:00 á morgun)
Eftir skellinn í síðasta leik þá koma Chelsea sterkir til baka og vinna sannfærandi sigur.

Crystal Palace 1 - 0 Fulham (15:00 á morgun)
Óspennandi leikur.

Everton 2 - 2 Wolves (15:00 á morgun)
Úlfarnir í hörkuformi. Gylfi skorar úr víti.

Cardiff 2 - 1 Bournemouth (17:30 á morgun)
Óstabílasta liðið í ensku úrvalsdeildinni tapar eftir stórsigur á Chelsea.

Leicester 1 - 1 Manchester United (14:05 á sunnudag)
Annar jafnteflisleikur í röð hjá þessum liðum en minn maður Solskjær verður áfram taplaus.

Manchester City 3 - 1 Arsenal (16:30 á sunnudag)
City vinnur þennan leik 3-1. Þeir eru góðir heima.

West Ham 1 - 1 Liverpool (20:00 á mánudag)
Stressið og kuldinn hafa áhrif á Liverpool. Svo vona ég líka bara að þetta verði spennandi lokasprettur í deildinni, hrikalegt að sjá Guðjón Orra Liverpool íbúa svona cocky á æfingum.

Fyrri spámenn:
Auðunn Blöndal (8 réttir)
Steindi Jr. (8 réttir)
Baldur Sigurðsson (7 réttir)
Benedikt Bóas (6 réttir)
Gaupi (6 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (6 réttir)
Rikki G (6 réttir)
Rúnar Alex Rúnarsson (6 réttir)
Sóli Hólm (6 réttir)
Jóhann Gunnar Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Hjörvar Hafliðason (5 réttir)
Logi Ólafsson (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Jóhann Gunnar Einarsson (4 réttir)
Jón Þór Hauksson (4 réttir)
Sam Hewson (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (2 réttir)
Kristjana Arnarsdóttir (2 réttir)
Teitur Örlygsson (2 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner