Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   þri 16. apríl 2019 10:30
Elvar Geir Magnússon
Niðurtalningin: KA - Torfi Tímoteus og Almarr
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Daði Arnarsson
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina.

Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn KA en liðinu er spáð 7. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Torfi Tímoteus Gunnarsson og Almarr Ormarson.

Torfi er uppalinn í Grafarvoginum og hefur spilað með Fjölni síðustu tímabil en gekk í raðir KA fyrir tímabilið. Þar lék einmitt Almarr Ormarsson síðasta sumar en hann þekkir KA liðið vel en hann á sex tímabil að baki með KA í meistaraflokki.

Fyrsti leikur KA í Pepsi Max-deildinni er á laugardaginn 27. apríl þegar þeir heimsækja nýliða ÍA upp á Skaga klukkan 16:00.

Hægt er að hlusta á Niðurtalninguna bæði hér að ofan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Þú getur keypti bæði Torfa og Almarr í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!

Athygli er vakin á því að Guðjón Pétur Lýðsson var ennþá leikmaður KA þegar viðtalið var tekið.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner