Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 15. apríl 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Eiður Smári í viðtali
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það er fjölbreytt flóra á lista vikunnar en á toppnum er viðtal við Eið Smára Guðjohnsen.

  1. Eiður Smári: Lífið komið núna í röð og reglu (fim 11. apr 11:57)
  2. Yfirlýsing frá Liverpool - „Svona hegðun á ekkert skylt við fótbolta" (fim 11. apr 21:42)
  3. Árás Joey Barton - Blóð flæddi úr andliti Stendel (lau 13. apr 18:42)
  4. Átti Salah að fá beint rautt? (þri 09. apr 22:22)
  5. Samband Pogba og Solskjær hefur versnað (fim 11. apr 08:35)
  6. Besta lið sem unnið hefur Meistaradeildina valið (mið 10. apr 15:21)
  7. Síminn mun selja enska boltann á 4.500 krónur (fim 11. apr 11:25)
  8. West Ham: Okkur býður við efni myndbandsins (lau 13. apr 21:12)
  9. Solskjær: Verð að kvarta undan UEFA (sun 14. apr 07:00)
  10. „Sorglegt" að það hafi verið klappað fyrir Zlatan (mán 08. apr 08:45)
  11. Tómas Þór sér um enska boltann: Reynum að fara eins oft út og mögulegt er (fim 11. apr 11:40)
  12. Furðuleg svör frá Solskjær varðandi Herrera (fös 12. apr 09:21)
  13. Guðjón Pétur yfirgefur KA (Staðfest) (fös 12. apr 11:59)
  14. Martraðarkvöld fyrir PSG - Niðurlægðir með titilinn í sjónmáli (sun 14. apr 21:13)
  15. Stuðningsmenn KR skjóta á Hannes (mið 10. apr 12:29)
  16. Pogba sagður á förum - Tagliafico horfir til Englands (þri 09. apr 09:00)
  17. Klopp gagnrýndur fyrir meðhöndlun á Henderson (mán 08. apr 10:11)
  18. KA tók tilboði Breiðabliks í Guðjón (fös 12. apr 16:22)
  19. Lögfræðingur KSÍ: Hægt að afturkalla leyfi til þátttöku (mán 08. apr 14:32)
  20. Lewandowski og Coman létu hnefana tala á æfingu (fim 11. apr 17:26)

Athugasemdir
banner
banner