Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 21. apríl 2019 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
PSV jafnaði Ajax að stigum - Þrjár umferðir eftir
Hirving Lozano lagði upp fyrsta mark PSV í dag
Hirving Lozano lagði upp fyrsta mark PSV í dag
Mynd: Getty Images
PSV 3-1 Den Haag

Ajax og PSV eru í harðri toppbaráttu í hollensku Eredivisie. Liðin eru efst og jöfn eftir sigur PSV á Den Haag í dag. Ajax vann Groningen 0-1 á útvelli í gær.

Bæði lið hafa 77 stig. Markatölur liðanna eru rosalegar. Eftir 31 leik í deildinni er Ajax með +79 mörk í markatölu. PSV er „einungis" með +68 mörk.

Þrjár umferðir eru eftir að deildinni og þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir og sætin sem mótherjinn er í eins og stendur.

Sjá einnig: Hollenska deildin færði umferð fyrir Ajax.

Leikir Ajax
23.04 Ajax-Vitesse (6. sæti)
30.04 Tottenham - Ajax Fyrri leikur Meistaradeild
05.05 Willem II - Ajax Úrslit bikarkeppninnar
08.05 Ajax - Tottenham Seinni leikur Meistaradeild
12.05 Ajax - Utrecht (7. sæti)
15.05 Graafschap - Ajax (17. sæti)

Leikir PSV
25.04 Willem II - PSV (8. sæti)
12.05 AZ Alkmaar - PSV (4. sæti)
15.05 PSV - Heracles (5. sæti)
Athugasemdir
banner
banner
banner