Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 22. apríl 2019 10:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lið vikunnar í enska - BBC valdi Gylfa
Ederson markvörður Manchester City. Spilaði betur gegn Tottenham um helgina heldur en í miðri viku þar sem hann átti martraðarleik. Frábær og kom í veg fyrir að Heung-Min Son gerði frekari skaða gegn City.
Ederson markvörður Manchester City. Spilaði betur gegn Tottenham um helgina heldur en í miðri viku þar sem hann átti martraðarleik. Frábær og kom í veg fyrir að Heung-Min Son gerði frekari skaða gegn City.
Mynd: Getty Images
Seamus Coleman, Everton. Fyrirliðinn hefur spilað mjög vel undanfarið í stórum sigrum.
Seamus Coleman, Everton. Fyrirliðinn hefur spilað mjög vel undanfarið í stórum sigrum.
Mynd: Getty Images
Joel Matip, Liverpool. Maður leiksins gegn Cardiff í gær.
Joel Matip, Liverpool. Maður leiksins gegn Cardiff í gær.
Mynd: Getty Images
Virgil van Dijk, Liverpool. Einn af bestu leikmönnum deildarinnar. Frábær í gær.
Virgil van Dijk, Liverpool. Einn af bestu leikmönnum deildarinnar. Frábær í gær.
Mynd: Getty Images
Bernardo Silva, Manchester City. Stórkostlegur gegn Tottenham.
Bernardo Silva, Manchester City. Stórkostlegur gegn Tottenham.
Mynd: Getty Images
Gylfi Sigurðsson, Everton. Markið hans braut leikmenn Manchester United. Gylfi bauð svo upp á eina stoðsendingu að auki.
Gylfi Sigurðsson, Everton. Markið hans braut leikmenn Manchester United. Gylfi bauð svo upp á eina stoðsendingu að auki.
Mynd: Getty Images
Georginio Wijnaldum, Liverpool. Frábær afgreiðsla í markinu og spilaði mjög vel fyrir framan vörn Liverpool í gær.
Georginio Wijnaldum, Liverpool. Frábær afgreiðsla í markinu og spilaði mjög vel fyrir framan vörn Liverpool í gær.
Mynd: Getty Images
Phil Foden, Manchester City. Skoraði sigurmark City gegn Tottenham.
Phil Foden, Manchester City. Skoraði sigurmark City gegn Tottenham.
Mynd: Getty Images
Gerard Deulofeu, Watford. Skoraði tvö gegn Huddersfield. Mörkin hans eru yfirleitt augnakonfekt.
Gerard Deulofeu, Watford. Skoraði tvö gegn Huddersfield. Mörkin hans eru yfirleitt augnakonfekt.
Mynd: Getty Images
Ayoze Perez, Newcastle. Þrenna gegn Southampton, kominn með ellefu mörk á leiktíðinni.
Ayoze Perez, Newcastle. Þrenna gegn Southampton, kominn með ellefu mörk á leiktíðinni.
Mynd: Getty Images
Wilfried Zaha, Crystal Palace. Soraði sitt áttunda mark á útivelli í gær og gerði varnarmönnum Arsenal lífið leitt með hlaupum sínum.
Wilfried Zaha, Crystal Palace. Soraði sitt áttunda mark á útivelli í gær og gerði varnarmönnum Arsenal lífið leitt með hlaupum sínum.
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson átti magnaðan fyrir Everton gegn Manchester United í gær.

Hann er í liðinu eftir að hafa skorað og lagt upp.

Manchester City er með þrjá fulltrúa í liðinu eins og Liverpool.

Seamus Coleman varnarmaður Everton er einnig í liðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner