banner
   fim 25. apríl 2019 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
FIFA 19 notað til að spá í lokaleiki Man City og Liverpool
Mynd: MEN
Mynd: MEN
Mynd: MEN
Mynd: MEN
Mynd: MEN
Mynd: MEN
ManchesterEveningNews prófaði í dag að spila lokaleiki Liverpool og Manchester City í tölvuleiknum FIFA 19. City hefur eins stigs forskot og mikil spenna er fyrir lokaleikina þrjá.

Bæði lið eiga þrjá leiki eftir af tímabilinu og þessir leikmenn voru notaðir í leikjunum:

City: Ederson; Kyle Walker, Vincent Kompany, Aymeric Laporte, Benjamin Mendy; Fernandinho, David Silva, İlkay Gündoğan; Raheem Sterling, Sergio Agüero, Bernardo Silva.

Liverpool: Alisson; Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Joël Matip, Andy Robertson; Fabinho, Jordan Henderson, Naby Keïta; Mohamed Salah, Roberto Firmino, Sadio Mané.

Leikirnir voru svo spilaðir með hermitækni(e. simulate).

36. umferð:
Liverpool 2-0 Huddersfield Town
(Salah 53' & Firmino 69')

Burnley 1-2 City
(Hendrick 80', B Silva 4' & Agüero 85')

37. umferð:
Manchester City 1-0 Leicester City
(Sterling 30')

Newcastle United 1-1 Liverpool
(Rondón 59' & Firmino 80')

38.umferð:
Liverpool 1-0 Wolverhampton Wanderers
(Keïta 10')

Brighton & Hove Albion 0-3 City
(Sterling 3', Walker 38' & Agüero 63')

Samkvæmt þessari tilraun vinnur City deildina með 98 stigum og Liverpool endar með 95 stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner