Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 17. maí 2019 08:45
Hafliði Breiðfjörð
Ævintýri Einars Óla - Rifinn skór, fingur úr lið og fleira
Einar Óli að störfum í gærkvöldi.
Einar Óli að störfum í gærkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það hafa aldeilis verið vandræði í kringum lið Vals þessa vikuna í kringum margumtalað mál Gary Martin og þrátt fyrir sigur á Fylki í gærkvöldi héldu vandmálin líka áfram innanvallar þar sem ýmislegt gekk á.

Einar Óli Þorvarðarson sjúkraþjálfari liðsins þurfti að glíma við öll þessi vandamál, rifinn skór Kristins Inga, Bjarni Ólafur fór úr lið á fingri eftir að hafa fengið glóðarauga fyrr í leiknum, Lasse Petry fór á sjúkrahús vegna meiðsla og Andri Adolphsson fór meiddur af velli.

Myndirnar hérna að neðan sýna ævintýri Einars Óla.
Athugasemdir
banner
banner
banner