Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 17. maí 2019 22:05
Orri Rafn Sigurðarson
Ejub: Sjáum til eftir 7-8 umferðir
Ejub Þjálfari Víking Ó
Ejub Þjálfari Víking Ó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur og Víkingur Ó áttust við á Eimskipsvellinum í kvöld. Þar sem Víkingur Ó fór með 2-1 sigur af hólmi.

„Mér líður rosalega vel að vinna leik á móti góðu liði. Í rauninni gat þessi leikur dottið báðum meginn því mér fannst leikurinn mjög kaflaskiptur." Sagði Ejub þjálfari Ólsara eftir leik

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Víkingur Ó.

Ólsarar skoruðu eftir aðeins þriggja mínútna leik en virtust eftir það hægja á leiknum og reyna stýra hraðanum í leiknum. Var það uppleggið hjá Ejub ef þeir kæmust yfir í leiknum?

„Það er gott að fá mark svona snemma en ég veit ekki í dag hvort að það var gott fyrir okkur enn kannski var bara Þróttur betra lið í dag því það var alls ekki skipuninn"

„Við höfum ekki tapað leik en allir þessir leikir sem við unnum eða náðum jafnteflið gátum við alveg tapað. En það á ýmislegt eftir að koma í ljós ég er ennþá að kynnast nýju strákunum en við sjáum það ekki fyrr en eftir 7-8 umferðir hvort við séum með alvöru lið." Sagði Ejub eftir leikinn glaður í brún en Víkingar eru enn taplausir eftir þrjár umferðir í Inkasso deildinni.

Það voru nokkrar ungar stelpur sem að vildu ólmar komast í mynd og eru greinilega hrifnar af Ejub og Víking Ó. Er EJub ekki bara sáttur með þessa nýju aðdáendur?

„Það er gott að vita af því." Sagði Ejub að lokum

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner