Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 13. júní 2019 14:07
Elvar Geir Magnússon
Gunnar Nielsen og lífið á meiðslalistanum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Nielsen, markvörður FH, hefur verið frá keppni síðan 10. maí vegna meiðsla.

Netsjónvarpsþátturinn Fimleikafélagið elti hann á leið í aðgerð og í þættinum sjáum við síðan hvernig enduhæfingin og skrifstofulífið gengur fyrir sig.

Gunnar ræðir aðeins um veru sína hjá Manchester City og lífið í færeyska landsliðinu en hann missti af landsleikjum vegna meiðsla sinna.

Hann vonast til að geta snúið aftur út á fótboltavöllinn í næsta mánuði.

Shipping, röntgen og sjúkraþjálfun í þessum nýjasta þætti Fimleikafélagsins.

Horfðu á þáttinn hér að neðan:


Athugasemdir
banner