Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 18. júní 2019 15:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Markaðurinn lokar 18:15 í dag - Átta leikir í umferðinni
KR er á toppi deildarinnar.
KR er á toppi deildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Eyjabiti
Næsta umferð í Draumaliðsdeild Eyjabita hefst í dag. Liðin sem taka þátt í Evrópukeppni; Stjarnan, Breiðablik, Valur og KR spila í kvöld og á morgun.

Það verður svo umferð spiluð í heild sinni á laugardag og sunnudag. Það verða því átta leikir í næstu umferð Draumaliðsdeildar Eyjabita.

Stigin hjá leikmönnum Stjörnunnar, Breiðabliks, Vals og KR gilda tvöfalt í þessari umferð Draumaliðsdeildarinnar þar sem leikmenn þessara liða eru að spila tvo leiki í þessari umferð.

Markaðurinn lokar í dag 18:15.

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita.

Leikir umferðarinnar í Draumaliðsdeildinni:

þriðjudagur 18. júní
19:15 Stjarnan-Breiðablik (Samsung völlurinn)

miðvikudagur 19. júní
19:15 KR-Valur (Meistaravellir)

laugardagur 22. júní
14:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
17:00 ÍA-HK (Norðurálsvöllurinn)

sunnudagur 23. júní
16:00 Valur-Grindavík (Origo völlurinn)
16:00 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn)
17:00 KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn)
19:15 FH-KR (Kaplakrikavöllur)

Stórglæsileg verðlaun
Áttunda árið í röð stendur Fótbolti.net fyrir Draumaliðsleik í Pepsi-deild karla. Fjórða árið í röð er harðfiskvinnslan Eyjabiti aðalstyrktaraðili deildarinnar sem rekin er af Fóbolta.net í samstarfi við Íslenskan toppfótbolta eins og síðustu ár.

Þjálfari stigahæsta liðsins í Draumaliðsdeildinni í lok móts fær ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með Vita ferðum sem og harðfisk frá Eyjabita.

Eyjabiti gefur reglulega harðfisk fyrir stigahæstu umferðirnar.

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner