þri 18. júní 2019 06:30
Fótbolti.net
Myndaveisla: 400 börn í Liverpoolskólanum á Íslandi
Liverpool skólinn var haldinn á Íslandi í níunda skipti á dögunum þar sem 18 þjálfarar frá akademíu Evrópumeistaranna mætti til að kenna íslenskum knattspyrnukrökkum eftir hugmyndafræðinni „The Liverpool way“

Mikil ánægja hefur verið með skólann í gegnum tíðina sem endurspeglast með met mætingu ár eftir ár en fjöldamet var slegið enn eitt árið tæp 300 börn mættu í Mosfellsbæ og um 100 á Akureyri.

Helga Dögg Reynisdóttir ljósmyndari fangaði stemminguna með þessum skemmtilegu myndum.
Athugasemdir
banner
banner