Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
   þri 25. júní 2019 21:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Álfhildur Rósa: Ætluðum að gera betur og vinna þennan leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur styrkti stöðu sína á toppi Inkasso-deildar kvenna þegar þær unnu öruggan 3-0 sigur á ÍA. 

„Við erum bara mjög sáttar" sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir fyrirliði Þróttar  létt eftir leikinn.

„Við vissum að þetta yrði krefjandi leikur en mér fannst við bara díla við þetta vel."

Þróttarar töpuðu niður 2-0 forskoti á móti ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þar sem ÍA snéri leiknum við og sigraði 3-2. Þróttarkonur virtust staðráðnar í að hefna fyrir það í kvöld.

„Já eins og ég segi þá vissum við að þetta yrði krefjandi út frá þeim leik og þetta er það sem skiptur okkur miklu máli, deildin. Þess vegna ætluðum við bara að gera betur og vinna þennan leik" sagði Álfhildur.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  0 ÍA

Næsti leikur Þróttar er gegn FH, sem er í 2.sæti deildarinnar, 2 stigum á eftir Þrótti. Það verður próf fyrir þær.

„Já við erum líka bara mjög spenntar fyrir þeim leik. Við vitum líka að það sé krefjandi leikur, þá verðum við bara að vera vel gíraðar fyrir þann leik eins og við vorum fyrir þennann" sagði Álfhildur að lokum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner