Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
   fim 11. júlí 2019 22:13
Oddur Stefánsson
Gunnar: Sterkt að klára þetta
Mynd: Fram
Gunnar Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í Fram treyju í kvöld er liðið fékk Leikni í heimsókn.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  1 Leiknir R.

„Við féllum svolítið aftur og þeir eru með vel spilandi lið en bara sterkt hjá okkur að klára þetta."

Gunnar var spurður út í afhverju Fram varð fyrir valinu.

„Þetta var lang mest spennandi kosturinn, vel spilandi lið sem ég er búinn að fylgjast vel með í sumar og toppbarátta."

Fram er nú í fjórða sæti Inkasso deildar karla og er þrem stigum á eftir toppliði Fjölnis. Fram heimsækir Fjölni í næstu umferð og getur komið sér í alvarlega toppbaráttu í þeim leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner