Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   lau 13. júlí 2019 15:30
Oddur Stefánsson
Heimild: Daily Mail 
Barcelona eytt milljarð á fimm árum
Mynd: Getty Images
Nú á dögunum gekk Barcelona frá kaupunum á Antoine Griezman fyrir 108 milljónir punda.

Þau viðskipti þýða að Barcelona hefur eytt 969 milljónum punda á síðustu fimm árum í leikmannakaup.

Það er meira en öll önnur lið í heiminum frá árinu 2014.

Þau þrjú lið sem eru efst eru:

1. Barcelona 969 milljónir
2. Manchester City 894 milljónir
3. Manchester City 799 milljónir

Barcelona hefur keypt nokkra leikmenn í sumar. Meðal annars eru Frenkie de Jong, Antoine Griezman, Neto, Emerson og Moussa Wagué.


Athugasemdir
banner
banner