Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 14. júlí 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - HK og KA eigast við Kórnum
HK fær KA í heimsókn
HK fær KA í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í dag en HK og KA eigast við í Kórnum.

HK-ingar eru sælir eftir góðan 2-1 sigur á nágrönnum þeirra í Breiðablik í síðustu umferð. KA tapaði fyrir Val, 3-1.

HK-ingar eru í 10. sæti með 11 stig á meðan KA eru í 9. sæti með 12 stig.

Í 3. deild karla er nóg af leikjum. Kórdrengirnir sitja á toppnum eftir fyrri umferðina og mæta KH í dag á Framvellinum. Vængir Júpiters og Höttur/Huginn mætast á Fjölnisvelli og þá er hörkuslagur er Reynis Sandgerði mætir KV á Europcarvellinum.

Pepsi Max-deild karla
17:00 HK-KA (Kórinn)

3. deild karla
14:00 Álftanes-Skallagrímur (Bessastaðavöllur)
14:00 Kórdrengir-KH (Framvöllur)
14:00 Reynir S.-KV (Europcarvöllurinn)
14:00 Vængir Júpiters-Höttur/Huginn (Fjölnisvöllur - Gervigras)
16:00 KF-Augnablik (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner