Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 14. ágúst 2019 09:00
Oddur Stefánsson
Lampard: Mount stóð sig vel
Mynd: Getty Images
Frank Lampard átti svo sannarlega draumabyrjun á þjálfaraferil hans í ensku úrvalsdeildinni þegar Lampard og hans menn töpuðu 4 - 0 gegn Manchester United.

Mason Mount fékk mikla gagnrýni fyrir hans framistöðu í leiknum og þá sérstaklega frá Jose Mourinho fyrrum þjálfara Chelsea.

„Ef ungir leikmenn hafa verið að standa sig vel á æfingum og sýnt að þeir eiga skilið séns í liðinu t.d. Mason Mount þá er ég ekki hræddur að gefa þeim þann séns."

Lampard fékk ansi mikla gagnrýni fyrir uppstillingu hans á liðinu þar sem sumir menn voru á bekknum líkt og Christian Pulisic og N´golo Kante voru á bekknum.

„Ástæðan afhverju Kante var á bekknum var vegna þess að hann var að glíma við smá meiðsli og missti af miklu af undirbúningstímabilinu og var ekki tilbúinn í þennan leik."

Chelsea mætir Liverpool í kvöld í leik um Ofurbikarinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner