Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
   fim 12. desember 2019 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Sveindís óstöðvandi gegn Val í Bose-mótinu
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Fanndís Friðriksdóttir og Sveindís voru valdar bestar í leik Vals og Keflavíkur.
Mynd: Origo
Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fjögur mörk gegn Val í lokaleik liðanna í Bose-mótinu.

Valur þurfti á sigri eða jafntefli að halda til að tryggja sigurinn í mótinu. Leikurinn fór 4-2 fyrir Keflavík og kom Keflavík, með Sveindísi í broddi fylkingar, í veg fyrir að Valur tryggði sér titilinn þann daginn.

Fyrsta mark Sveindisar er sérstaklega fallegt en hún spólaði sig í gegnum vörn Íslandsmeistarana og skoraði með laglegu skoti. Degi eftir mörkin fjögur var tilkynnt um félagaskipti Sveindísar til Breiðabliks þar sem hún verður á láni á næstu leiktíð.

Seinna í sömu viku mættust FH og KR þar sem FH þurfti að sigra með ellefu mörkum til að skáka Val á toppi riðilsins.

Leikurinn fór 2-1 fyrir FH og því Valur Bose-móts meistari. Skemmtilegt innslag úr leikjunum tveimur má sjá í spilaranum efst í fréttinni.

Sjá einnig: Sveindís Jane lánuð í Breiðablik (Staðfest)
Athugasemdir
banner
banner