lau 29.okt 2005 19:09
Hafliđi Breiđfjörđ
Helena gerđi tveggja ára samning viđ KR
watermark Helena er hér lengst til hćgri
Helena er hér lengst til hćgri
Mynd: ksi.is
Helena Ólafsdóttir fyrrum landsliđsţjálfari kvenna gerđi í dag tveggja ára samning viđ KR um ađ ţjálfa kvennaliđ félagsins. Helena tók viđ ţjálfun mfl. KR í lok júlí í sumar af Írisi Eysteinsdóttur sem fór í barneignarfrí.

Hún ţjálfađi yngri flokka félagasins árum saman og ţjálfađi mfl. Vals árin 2002 til 2003 og A-landsliđiđ árin 2003 og 2004.

Helena skorađi 222 mörk í 275 leikjum međ KR á árunum 1986-91 og 1993-2001.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches