banner
fim 08.nóv 2007 14:29
Magnús Már Einarsson
Guđjón, Grétar Sigfinnur og Gunnar Örn í KR (Stađfest)
watermark Frá undirskriftinnni í dag.
Frá undirskriftinnni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Guđjón Baldvinsson, Grétar Sigfinnur Sigurđarson og Gunnar Örn Jónsson skrifuđu nú í hádeginu undir samninga viđ KR á fréttamannafundi hjá félaginu auk ţess sem félagiđ framlengdi samninga viđ Kristinn Magnússon, Björgólf Takefusa, Stefán Loga Magnússon og Guđmund Reyni Gunnarsson.

Samningur Guđjóns gildir til fimm ára en Grétar Sigfinnur og Gunnar Örn sömdu til fjögurra ára. Ţá var einnig stađfest ađ Logi Ólafsson verđur ţjálfari KR áfram og Sigursteinn Gíslason verđur ađstođarmađur hans. Einnig mun Ţormóđur Egilsson koma ađ sérćfingum hjá meistaraflokki og KR akademíunni.

Kristinn Magnússon gerđi samning viđ KR til ársins 2010, Björgólfur Takefusa út nćsta tímabil og ţeir Stefán Logi og Guđmundur Reynir til ársins 2011.

Varnarmađurinn Grétar Sigfinnur kemur til KR frá Víkingi en hann ţekkir til í Vesturbćnum ţví hann ólst upp hjá KR og lék međ félaginu til ársins 2003.

Gunnar Örn sem er 22 ára gamall kantmađur kemur til KR frá Breiđablik en samningur hans viđ Kópavogsliđiđ rennur út um áramótin.

Guđjón sem er U21 árs landsliđsmađur kemur frá Stjörnunni en hann var valinn efnilegasti leikmađurinn í annarri deild áriđ 2005 og í fyrstu deild í fyrra.

Síđar í dag munum viđ á Fótbolta.net birta viđtöl viđ ţessa ţrjá nýju leikmenn KR sem og viđ Loga Ólafsson ţjálfara og Rúnar Kristinsson yfirmann knattspyrnumála hjá KR.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches