Kópavogsvöllur
sunnudagur 18. maí 2014  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Breiđablik 2 - 2 Fjölnir
1-0 Árni Vilhjálmsson ('28)
1-1 Guđmundur Karl Guđmundsson ('55)
2-1 Davíđ Kristján Ólafsson ('61)
2-2 Ţórir Guđjónsson ('73)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
2. Gísli Páll Helgason
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
10. Árni Vilhjálmsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
17. Elvar Páll Sigurđsson
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('83)
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('72)

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
6. Jordan Leonard Halsman
7. Höskuldur Gunnlaugsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('72)
21. Guđmundur Friđriksson
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('90)
Andri Rafn Yeoman ('85)
Finnur Orri Margeirsson ('76)

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Sprćkir nýliđar svekktir međ stig í Kópavogi
Breiđablik og Fjölnir gerđu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sumarsins á Kópavogsvelli í Pepsi-deildinni í kvöld.

Bođiđ var upp á frábćran fótboltaleik í góđu veđri og viđureignin var heldur betur spennandi.

Nýliđarnir í Fjölni byrjuđu leikinn af gríđarlegum krafti og sköpuđu sér nokkur góđ fćri og voru óheppnir ađ ná ekki ađ skora. Aron Sigurđarson og Ragnar Leósson fengu báđir fín fćri en tókst ekki ađ koma boltanum í markiđ.

Ţađ var algerlega gegn gangi leiksins sem heimamenn í Breiđabliki komust yfir međ frábćru marki frá Árna Vilhjálmssyni, einungis mínútu eftir ađ skot frá Ragnari hafđi lekiđ rétt framhjá.

Árni, sem fékk tćkifćriđ í byrjunarliđinu í dag og átti flottan leik, ţrumađi boltanum í netiđ međ mögnuđu skoti fyrir utan teig sem var algerlega óverjandi fyrir Ţórđ Ingason í marki Fjölnismanna.

Leikurinn datt ađeins niđur eftir ţetta mark, Blikar komust ađeins betur inn í hlutina en Fjölnismenn brotnuđu ekki viđ mótlćtiđ. Mörkin urđu ţó ekki fleiri í fyrri hálfleik og Blikar 1-0 yfir ţegar flautađ var til leikhlés.

Gestirnir mćttu öflugir inn í seinni hálfleikinn. Guđmundur Karl Guđmundsson jafnađi metin í 1-1 á 55. mínútu eftir sofandahátt í vörn Blika, sem misstu boltann eftir innkast.

Einungis sex mínútum síđar var Breiđablik ţó aftur komiđ međ forystuna og ţar var á ferđinni hinn ungi og efnilegi Davíđ Kristján Ólafsson, sem skorađi rosalegt mark. Hann kom međ ţrumuskot fyrir utan teig sem söng í netinu í fjćrhorninu, algerlega óverjandi. Hann fagnađi síđan međ frábćru heljarstökki.

Fjölnismenn ćtluđu ađ taka miđjuna strax, ţar sem allir Blikar fögnuđu á eigin vallarhelmingi, og geystust fram. Dómarinn Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson var hins vegar ekki búinn ađ flauta og ţví ţurftu gestirnir ađ endurtaka miđjuna. Voru ţeir alls ekki sáttir međ ţađ og fékk Gunnar Már Guđmundsson gult spjald fyrir mótmćli.

Leikmenn Fjölnis neituđu ţó ađ gefast upp og tókst aftur ađ jafna metin á 73. mínútu. Hár bolti barst inn í teiginn eftir aukaspyrnu og endađi hjá Ţóri Guđjónssyni, sem skorađi framhjá Gunnleifi. Ţetta mark kom einungis mínútu eftir ađ Ţórir hafđi misnotađ gott fćri og bćtti hann heldur betur upp fyrir ţađ.

Fjölnismenn voru í raun líklegri ađilinn til ađ taka stigin ţrjú en mörkin urđu ekki fleiri og lokatölur 2-2.

Blikar voru engan veginn nógu góđir í ţessum leik og geta veriđ afar sáttir međ ađ hafa fengiđ stig. Ţađ var ekki ađ sjá ađ Fjölnismenn vćru nýliđar í deildinni, ţeir sköpuđu sér mun fleiri fćri og voru mun ákafari.

Ţeir eru nú međ átta stig eftir fjórar umferđir en Blikar eru einungis međ tvö stig. Ţeir grćnklćddu ţurfa heldur betur ađ fara ađ snúa taflinu sér í vil og ţađ fljótlega, en Fjölnismenn hljóta ađ vera mjög sáttir ef ţeir geta haldiđ áfram á sömu braut.
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Ţór Gunnarsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson ('68)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Aron Sigurđarson ('83)
15. Haukur Lárusson
22. Ragnar Leósson ('74)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
1. Jökull Blćngsson (m)
7. Viđar Ari Jónsson
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson ('83)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson

Gul spjöld:
Gunnar Már Guđmundsson ('63)

Rauð spjöld: