Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
Keflavík
1
1
Breiðablik
Sigurbergur Elísson '49 1-0
1-1 Guðjón Pétur Lýðsson '90
17.05.2015  -  20:00
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Norðan 10 m/sek og heiðskýrt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 967
Maður leiksins: Einar Orri
Byrjunarlið:
1. Richard Arends (m)
Haraldur Freyr Guðmundsson
Guðjón Árni Antoníusson
Sigurbergur Elísson
Hólmar Örn Rúnarsson ('80)
6. Einar Orri Einarsson
10. Hörður Sveinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('75)
13. Unnar Már Unnarsson
22. Indriði Áki Þorláksson ('67)
25. Frans Elvarsson (f)

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Samuel Jimenez Hernandez
6. Sindri Snær Magnússon ('67)
9. Daníel Gylfason
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
16. Páll Olgeir Þorsteinsson ('75)

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson

Gul spjöld:
Unnar Már Unnarsson ('62)
Einar Orri Einarsson ('77)
Hólmar Örn Rúnarsson ('78)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan: Litlaust í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Það var ekkert í kortunum annað en heimamenn væru að landa sigri þegar Blikar fengu aukaspyrnu á hættulegum stað á síðustu andartökum leiksins. Guðjón Pétur Lýðsson tók spyrnuna og jafnaði fyrir Blika og sú spyrna var jafnframt síðasta spyrna leiksins. Flautumark.
Bestu leikmenn
1. Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Einar var í stöðu miðherja hjá Keflavík í kvöld. Hann steig vart eitt einasta feilspor í leiknum, barðist af krafti og væntanlega setur þjálfara sinn í þá stöðu að það verði erfitt að taka hann úr liðinu, enda engin ástæða til eftir svona leik.
2. Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
Var mjög duglegur allan leikinn og virtist stundum sá eini í Blikaliðinu sem hafði meðvitund.
Atvikið
Atvikin! Mörkin tvö sem Oddur Helgi Guðmundsson aðstoðardómari dæmdi af Blkum. Átti afar slakan dag.
Hvað þýða úrslitin?
Þessi úrslit þýða að Keflavík fékk sitt fyrsta stig og Blikar eru lagðir í ferð að meti í fjölda jafntefla.
Vondur dagur
Richard Arends markvörður Keflavíkur. Fékk í raun á sig þrjú mörk og virðist ekki einu sinni hafa getu til að spyrna boltanum frá marki. Þarf virkilega að fara að skoða hvort fjármunum félags sé rétt varið í svona leikmenn.
Dómarinn - 6
Vilhjálmur Alvar átti fínan dag. Nýtti hagnaðarregluna vel, leyfði leiknum að flæða og var samkvæmur sjálfum sér. En Oddur aðstoðardómari gerir það að verkum að Vilhjálmur lækkar aðeins í einkunn.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
15. Davíð Kristján Ólafsson ('46)
19. Kristinn Jónsson
21. Guðmundur Friðriksson ('86)
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('72)
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
Kári Ársælsson
8. Arnþór Ari Atlason ('46)
10. Atli Sigurjónsson ('72)
13. Sólon Breki Leifsson ('86)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Guðmundur Friðriksson ('45)
Damir Muminovic ('55)

Rauð spjöld: