Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 20. maí 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Það er þungskýjað, smá vindur og raki í lofti.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1632
Maður leiksins: Bjarni Þór Viðarsson
FH 4 - 1 ÍA
1-0 Atli Viðar Björnsson ('29)
2-0 Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('39)
3-0 Arnór Snær Guðmundsson ('57, sjálfsmark)
4-0 Jeremy Serwy ('71)
4-1 Arsenij Buinickij ('79)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
0. Davíð Þór Viðarsson
0. Bjarni Þór Viðarsson ('80)
4. Pétur Viðarsson
6. Sam Hewson
7. Steven Lennon ('69)
11. Atli Guðnason
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viðar Björnsson ('84)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson

Varamenn:
12. Kristján Finnbogi Finnbogason (m)
11. Jónatan Ingi Jónsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('84)
22. Jeremy Serwy ('69)
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('80)
28. Sigurður Gísli Snorrason

Liðstjórn:
Samuel Lee Tillen (Þ)

Gul spjöld:
Pétur Viðarsson ('60)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Spilamennska FH réði úrslitum. Þeir breyttu byrjunarliðinu frá tapinu á móti Val og gjörsamlega stjórnuðu leiknum frá b - ö. Ekki a - ö því að fyrstu 3 mínútur leiksins voru ÍA menn ákveðnir og áttu dauðafæri en síðan ekki söguna meir.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Þór Viðarsson
Kom inn í byrjunarliðið og var frábær. Átti flottar og yfirvegaðar sendingar og róaði og stjórnaði miðjuspilinu.
2. Atli Viðar Björnsson
Var flottur í þessum leik og hann skoraði sitt 100 mark fyrir FH í efstu deild. Vann stöðugt og var ógnandi.
Atvikið
Leikmenn FH neituðu að tala við fréttaritara Fótbolta.net eftir leikinn. Það er lélegt að vilja ekki ræða við fjölmiðla!
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið á toppinn eftir leiki kvöldsins og þar vilja þeir vera. ÍA er aftur á móti á þeim stað sem spáð var fyrir mótið. Eru þó búnir að spila við tveim af erfiðustu liðum deildarinnar, Stjörnunni og FH.
Vondur dagur
Allt lið skagamanna átti slakan leik. Sendingar þeirra voru ómarkvissar og allt spil ekki nógu gott. Það var ekkert sem benti til þess að ÍA myndi eiga séns í þessum leik frá 3 mínútu og það varð raunin.
Dómarinn - 8
Ágætis leikur hjá dómaranum. Engar stórvægilegar ákvarðanir og ekkert klúður.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snær Guðmundsson ('72)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
6. Albert Hafsteinsson
10. Jón Vilhelm Ákason
15. Teitur Pétursson
23. Ásgeir Marteinsson
31. Marko Andelkovic ('70)
32. Garðar Gunnlaugsson

Varamenn:
3. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Hallur Flosason
13. Arsenij Buinickij ('70)
19. Eggert Kári Karlsson
20. Gylfi Veigar Gylfason ('72)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson

Gul spjöld:
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('71)

Rauð spjöld: