Kópavogsvöllur
miđvikudagur 20. maí 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Smá gola, rigningarlegt.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1246
Breiđablik 1 - 0 Valur
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('80)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('83)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
21. Guđmundur Friđriksson
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('66)
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('92)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
9. Ismar Tandir
10. Atli Sigurjónsson ('66)
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('83)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mark Höskuldar. Einfalt og ţćgilegt, tíđindalítill leikur sem hefđi getađ dottiđ báđu megin en ţađ voru Blikar sem ćtluđu sér meira ađ ná í stigin ţrjú. Voru í smá ströggli varnarlega stundum en ţorđu ađ taka meiri sénsa undir lokin sem skilađi ţeim ţýđingarmiklu marki.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Frábćr inná miđsvćđinu, sópađi upp ófáar sóknir Valsmanna auk ţess sem hann var mjög lunkinn á boltann og óhrćddur viđ ađ svissa boltanum milli kanta. Leikmađur sem á mikiđ inni og sýndi styrk sinn í dag.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Ţarna kom reynslan í ljós. Varđi ţegar ţurfti á ađ halda og stundum mjög vel, var á tánum allan leikinn ţrátt fyrir ađ stundum liđu margar mínútur milli átaka hjá honum.
Atvikiđ
Ţegar Tómas Óli fór inn á gegn sínum gömlu félögum og var tekinn útaf stuttu síđar. Ţađ var ţó ekki vegna slakrar frammistöđu heldur fékk hann eitthvađ í lćriđ og spurning hvort ţađ muni halda honum á hliđarlínunni í einhvern tíma.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik sćkir sinn fyrsta sigur í Pepsi ţetta áriđ á međan Valsmönnum var kippt mjög harkalega niđur á jörđina eftir flottan sigur á FH í síđustu umferđ.
Vondur dagur
Valsliđiđ í heild sinni. Tapa ţremur stigum, missa tvo menn í meiđsli og ţar á međal fyrirliđann sinn Hauk Pál. Menn ţurfa ađ taka sig saman í andlitinu og gíra sig upp á nýtt fyrir nćsta verkefni.
Dómarinn - 6
Virtist óöruggur međ hvar línan sín lćgi í dag, spjaldađi fyrir sum brot en önnur ekki. Hefđi sennilega átt ađ gefa Valsmönnum víti ţegar Iain féll niđur innan teigs.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Ţór Kale (m)
2. Thomas Guldborg Ghristensen
7. Haukur Páll Sigurđsson ('27)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson ('77)
19. Baldvin Sturluson
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Iain James Williamson ('27)
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Dađi Bergsson ('82)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
15. Ţórđur Steinar Hreiđarsson
16. Tómas Óli Garđarsson ('77) ('82)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('14)
Andri Fannar Stefánsson ('70)

Rauð spjöld: