Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 2
1
Stjarnan
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 3
0
Afturelding
Besta-deild karla
Fram
LL 1
1
ÍA
Besta-deild karla
HK
LL 1
2
Valur
Breiðablik
1
0
Valur
Höskuldur Gunnlaugsson '80 1-0
20.05.2015  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Smá gola, rigningarlegt.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1246
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('83)
8. Arnþór Ari Atlason
19. Kristinn Jónsson
21. Guðmundur Friðriksson
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('66)
45. Guðjón Pétur Lýðsson ('92)

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
9. Ismar Tandir
10. Atli Sigurjónsson ('66)
15. Davíð Kristján Ólafsson ('83)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Höskuldur bara skorar og skorar
Hvað réði úrslitum?
Mark Höskuldar. Einfalt og þægilegt, tíðindalítill leikur sem hefði getað dottið báðu megin en það voru Blikar sem ætluðu sér meira að ná í stigin þrjú. Voru í smá ströggli varnarlega stundum en þorðu að taka meiri sénsa undir lokin sem skilaði þeim þýðingarmiklu marki.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Frábær inná miðsvæðinu, sópaði upp ófáar sóknir Valsmanna auk þess sem hann var mjög lunkinn á boltann og óhræddur við að svissa boltanum milli kanta. Leikmaður sem á mikið inni og sýndi styrk sinn í dag.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Þarna kom reynslan í ljós. Varði þegar þurfti á að halda og stundum mjög vel, var á tánum allan leikinn þrátt fyrir að stundum liðu margar mínútur milli átaka hjá honum.
Atvikið
Þegar Tómas Óli fór inn á gegn sínum gömlu félögum og var tekinn útaf stuttu síðar. Það var þó ekki vegna slakrar frammistöðu heldur fékk hann eitthvað í lærið og spurning hvort það muni halda honum á hliðarlínunni í einhvern tíma.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik sækir sinn fyrsta sigur í Pepsi þetta árið á meðan Valsmönnum var kippt mjög harkalega niður á jörðina eftir flottan sigur á FH í síðustu umferð.
Vondur dagur
Valsliðið í heild sinni. Tapa þremur stigum, missa tvo menn í meiðsli og þar á meðal fyrirliðann sinn Hauk Pál. Menn þurfa að taka sig saman í andlitinu og gíra sig upp á nýtt fyrir næsta verkefni.
Dómarinn - 6
Virtist óöruggur með hvar línan sín lægi í dag, spjaldaði fyrir sum brot en önnur ekki. Hefði sennilega átt að gefa Valsmönnum víti þegar Iain féll niður innan teigs.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Þór Kale (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('27)
2. Thomas Guldborg Ghristensen
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson ('77)
19. Baldvin Sturluson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Iain James Williamson ('27)
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Daði Bergsson ('82)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
15. Þórður Steinar Hreiðarsson
16. Tómas Óli Garðarsson ('77) ('82)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('14)
Andri Fannar Stefánsson ('70)

Rauð spjöld: