Norðurálsvöllurinn
þriðjudagur 26. maí 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn flottur en nokkur vindur
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1050
Maður leiksins: Elfar Freyr Helgason
ÍA 0 - 1 Breiðablik
0-1 Arnþór Ari Atlason ('68)
Myndir: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
6. Albert Hafsteinsson
10. Jón Vilhelm Ákason ('79)
13. Arsenij Buinickij
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
31. Marko Andelkovic ('66)
32. Garðar Gunnlaugsson ('79)

Varamenn:
3. Sindri Snæfells Kristinsson
10. Steinar Þorsteinsson
15. Teitur Pétursson
19. Eggert Kári Karlsson ('79)
23. Ásgeir Marteinsson ('79)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson

Gul spjöld:
Marko Andelkovic ('49)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ólafur Ingi Guðmundsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Markið frá Arnþóri Ara eftir frábæra sendingu frá Guðjóni Pétri réði úrslitum í vægast sagt tilþrifalitlum leik.
Bestu leikmenn
1. Elfar Freyr Helgason (Breiðablik)
Var mjög traustur í sínum leik og sló vart feilnótu. Hvatti sína menn óspart áfram og stjórnaði vörninni eins og herforingi.
2. Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
Hann var mjög öflugur á miðjunni og spilaði af öryggi í sínum leik.
Atvikið
Lítið er hægt að týna til í þessum leik nema markið fallega hjá Arnþóri Ara. Þess má þó geta að í kvöld spilaði Gunnleifur markvörður Breiðabliks sinn 200 leik í efstu deild og þurfti hann lítið að hafa fyrir því að fagna þeim áfanga í kvöld.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar halda áfram á sigurbraut og eru komnir í þriðja sætið. Skagamenn eru ekki á góðri leið og halda áfram að vera í botnbaráttunni.
Vondur dagur
Þetta var vondur dagur fyrir Skagaliðið í heild sinni. Liðið skapaði sér sárafá færi og þeir þurfa að sýna miklu betri leik ef þeir ætla að halda sæti sínu í deildinni.
Dómarinn - 7.5
Þóroddur stjórnaði leiknum af stakri prýði. Fátt reyndi á hann í leiknum nema helst að halda sér vakandi á löngum köflum.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
22. Ellert Hreinsson ('89)
29. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson ('74)

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
9. Ismar Tandir ('89)
10. Atli Sigurjónsson ('74)
15. Davíð Kristján Ólafsson
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Guðmundur Friðriksson

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: