Norđurálsvöllurinn
sunnudagur 07. júní 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Pétur Guđmundsson
ÍA 0 - 0 Fylkir
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Ármann Smári Björnsson
4. Arnór Snćr Guđmundsson ('81)
6. Ingimar Elí Hlynsson
6. Albert Hafsteinsson
7. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
10. Jón Vilhelm Ákason ('66)
13. Arsenij Buinickij
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('87)
27. Darren Lough
31. Marko Andelkovic

Varamenn:
3. Sindri Snćfells Kristinsson
15. Teitur Pétursson
20. Gylfi Veigar Gylfason ('81)
22. Steinar Ţorsteinsson
23. Ásgeir Marteinsson ('66)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson

Gul spjöld:
Arnór Snćr Guđmundsson ('5)
Ingimar Elí Hlynsson ('20)
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('39)
Albert Hafsteinsson ('64)
Marko Andelkovic ('70)
Árni Snćr Ólafsson ('80)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Sóknarlíka beggja liđa átti ekki sinn dag í kvöld. Sjálfsagt geta bćđi liđ taliđ upp 1-2 fćri sem ţau fengu í leiknum, en á heildina litiđ náđu ţau sjaldan ađ opna varnir andstćđingana eftir laglegt spil. Markalaust jafntefli sanngjörn niđurstađa, verđur ađ segjast.
Bestu leikmenn
1. Ármann Smári Björnsson
Stýrđi vörn Skagamanna vel í leiknum. Steig vart feilspor, skallađi ófáar fyrirgjafir Fylkismanna frá og var síđan líklegur í föstum leikatriđum. Mikilvćgt fyrir ÍA ađ halda hreinu í sumar og ţeir geta ţakkađ Ármanni fyrir margt í kvöld.
2. Ragnar Bragi Sveinsson
Einn af fáum jákvćđu punktunum í sóknarleik Fylkis. Ţađ reyndi lítiđ á vörn Fylkis í leiknum og ţví var Ragnar sá frískasti í liđinu. Hljóp úr sér lungun og barđist fyrir liđiđ. Var líklegur ađ skora og varnarmenn ÍA ţurftu í tvígang ađ brjóta á honum, ţegar hann var kominn í fína stöđu.
Atvikiđ
Á 56. mínútu fengu Fylkismenn besta fćri leiksins. Ingimundur Níels átti ţá góđa fyrirgjöf frá hćgri. Albert Brynjar skallađi boltann í stöngina af stuttu fćri og í kjölfariđ átti Oddur Ingi ţrumuskot yfir markiđ, í enn betra fćri. Albert Brynjar óheppinn, en Oddur Ingi hefđi átt ađ gera betur, minnka kraftinn í skotinu og meiri yfirvegun í skotiđ. Ţegar ţú ert í svona fćri, ţá áttu ađ hitta á markiđ. Ţetta hefđi getađ skilađ ţeim öll stigin sem í bođi voru.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fyrsta stiga ÍA í síđustu fjórum leikjum. Eru enn í 10. sćti deildarinnar međ 5 stig. Fylkismenn komnir í 6. sćti deildarinnar eftir jafntefliđ í kvöld međ 9 stig. Bćđi liđ líklega vonsvikinn međ stigasöfnunina eftir sjö umferđir.
Vondur dagur
Arsenij Buinickij sást varla í leiknum. Ástćđan fyrir ţví ađ ég áttađi mig á ţví ađ hann var á vellinum, var sú ađ hann tók nokkrar aukaspyrnu ÍA. Meira var ţađ ekki. Eitt mark í átta leikjum fyrir ÍA í sumar. Ţađ er langt í frá ađ vera ásćttanlegt. Samt sem áđur nćst markahćsti leikmađur ÍA á tímabilinu. Segir margt um stöđu mála á Skaganum.
Dómarinn - 6
Ágćtis dómgćsla hjá löggunni. Hvorugt liđiđ getur kvartađ undan Pétri eftir leikinn í kvöld. Ein og ein atriđi hér og ţar.
Byrjunarlið:
1. Bjarni Ţórđur Halldórsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Tonci Radovinkovic
7. Ingimundur Níels Óskarsson ('79)
8. Jóhannes Karl Guđjónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Tómas Ţorsteinsson
19. Ragnar Bragi Sveinsson
99. Oddur Ingi Guđmundsson ('71)

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
11. Kjartan Ágúst Breiđdal
20. Stefán Ragnar Guđlaugsson
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
22. Davíđ Einarsson ('79)
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('71)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('45)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('63)

Rauð spjöld: