Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
4
1
Víkingur R.
Kristinn Jónsson '15 1-0
Kristinn Jónsson '27 2-0
2-1 Rolf Glavind Toft '50
Höskuldur Gunnlaugsson '57 3-1
Ellert Hreinsson '86 4-1
14.06.2015  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 1.386
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('88)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason ('65)
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson ('59)

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
10. Atli Sigurjónsson ('59)
15. Davíð Kristján Ólafsson ('65)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Guðmundur Friðriksson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Atli Sigurjónsson ('94)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Blikar áfram á flugi - Víkingar í veseni
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik mætti tilbúið til leiks og sáu allir á vellinum hvoru liðinu langaði meira að fá þessi þrjú stig. Víkingar urðu fljótt pirraðir og með þannig hugafari er erfitt að vinna fótboltaleik.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Jónsson
Tvö mörk og ein stoðsending. Enn og aftur er Kristinn Jónsson með flotta framistöðu. Held að það eru ansi fáir sem kvarta yfir því að þessi snöggi vinstri bakvörður hafi verið valinn í landsliðið.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Mjög hreyfanlegur og alltaf hætta þegar Höskuldur fékk boltan. Atvinnumennskan bankar á dyrnar
Atvikið
Óli Þórðar, þjálfari Víkinga, var brjálaður yfir að fá ekki víti í fyrri hálfleik. Lét Garðar Örn dómara heyra það sem endaði með því að Óli var rekinn upp í stúku í hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
Sigurganga Blika heldur áfram. Þeir hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru í góðum málum með 18 stig. Hinu megin lítur þetta töluvert verr út, Víkingar ekki unnið leik síðan í fyrstu umferð og eru að sogast niður í mikla fallbaráttu ef ekkert breyist.
Vondur dagur
Óli Þórðar og Víkingar áttu alls ekki nægilega góðan dag. Óli kallaði eftir því í viðtölum eftir leik að sínir leikmenn myndu stíga upp og talaði um að það vantaði upp á að menn myndu leggja sig fram. Víkingar hafa ollið gríðarlegum vonbrigðum á tímabilinu.
Dómarinn - 5,5
Dæmdi leikinn að mörgu leyti vel. En það er sama með markmenn og dómara, ein mistök geta lækkað einkunn manna gríðarlega. Víkingar allt annað en sáttir við að fá ekki víti.
Byrjunarlið:
1. Thomas Nielsen (m)
4. Igor Taskovic ('65)
10. Rolf Glavind Toft
11. Dofri Snorrason
12. Halldór Smári Sigurðsson ('40)
15. Andri Rúnar Bjarnason
16. Milos Zivkovic
21. Arnþór Ingi Kristinsson ('70)
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
27. Tómas Guðmundsson

Varamenn:
12. Denis Cardaklija (m)
3. Ívar Örn Jónsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('70)
9. Haukur Baldvinsson ('40)
14. Atli Fannar Jónsson
17. Tómas Ingi Urbancic
23. Finnur Ólafsson ('65)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: