Hásteinsvöllur
laugardagur 04. júlí 2015  kl. 16:00
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Hlýtt en smá vindur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 506
Mađur leiksins: Bjarni Gunnarsson
ÍBV 4 - 0 Fylkir
1-0 Bjarni Gunnarsson ('34)
2-0 Ian David Jeffs ('54)
3-0 Aron Bjarnason ('62)
4-0 Bjarni Gunnarsson ('70)
Byrjunarlið:
1. Abel Dhaira (m)
0. Ian David Jeffs ('73)
2. Tom Even Skogsrud
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Gunnar Ţorsteinsson
7. Aron Bjarnason
14. Jonathan Patrick Barden
17. Bjarni Gunnarsson ('77)
20. Mees Junior Siers ('81)
38. Víđir Ţorvarđarson

Varamenn:
25. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
8. Jón Ingason ('73)
15. Devon Már Griffin ('81)
21. Dominic Khori Adams
22. Gauti Ţorvarđarson ('77)
23. Benedikt Októ Bjarnason
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Gabríel Sighvatsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var í járnum framan af en ÍBV kom boltanum í netiđ og í seinni hálfleik var alveg ljóst hvort liđiđ var komiđ til ađ vinna leikinn. Leikgleđin skein úr augum ÍBV og eftir annađ mark Eyjamanna áttu Fylkismenn ekki afturkvćmt inn í leikinn og voru auđveld bráđ.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Gunnarsson
Hefur oftar en ekki veriđ gagnrýndur fyrir lélega leiki í sumar en í dag sýndi hann svo sannarlega sparihliđarnar en hann skorađi tvö mörk ţađ seinna ţar af stórglćsilegt. Svo má ekki gleyma ađ hann lagđi eitt upp. Átti stórkostlegan leik og sinn besta í treyju ÍBV.
2. Ian David Jeffs
Er stöđugur leikmađur og skilar oftast sínu og í dag var engin undantekning ţar á. Skorađi stórglćsilegt mark ţar sem hann fór illa međ varnarmann Fylkis áđur en hann slúttađi vel framhjá Bjarna í markinu. Sýndi líka snilldartakta á köflum.
Atvikiđ
Seinna mark Bjarna Gunnarssonar og síđasta mark Eyjamanna. Ţá fékk Bjarni fyrirgjöf og tók frábćrlega á móti henni, kassađi boltann upp í loftiđ og tók síđan viđstöđulaust hliđarspark og ţađ var alltaf vitađ ađ sá bolti fćri inn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Einfalt, ÍBV fer annađ áriđ í röđ í undanúrslitin og fćrist ţannig skrefi nćr bikarnum en Fylkir er úr leik í 8-liđa úrslitum einnig annađ áriđ í röđ.
Vondur dagur
Allt Fylkisliđiđ. Eru međ gott liđ og góđan mannskap og er oftar en ekki erfiđur ljár í ţúfu andstćđinga en ekki í dag. Ţađ var aldrei almennilega inni í leiknum ađ manni fannst og áttu bara vondan dag.
Dómarinn - 6,5
Vilhjálmur Alvar átti rólegan dag í dag. Ţrátt fyrir ađ leikurinn hafi veriđ grófur á tímum var hann alltaf međ góđa stjórn á leiknum, dćmdi réttulega brot ţegar viđ átti en var ekkert ađ spjalda menn. Ţurfti heldur ekki ađ taka neinar stórar ákvarđanir
Byrjunarlið:
1. Bjarni Ţórđur Halldórsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('64)
4. Tonci Radovinkovic ('78)
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Jóhannes Karl Guđjónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Tómas Ţorsteinsson
19. Ragnar Bragi Sveinsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('46)

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
7. Dađi Ólafsson
7. Ingimundur Níels Óskarsson ('46)
9. Hákon Ingi Jónsson ('64)
11. Kjartan Ágúst Breiđdal
20. Stefán Ragnar Guđlaugsson ('78)
24. Elís Rafn Björnsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: