Alvogenvöllurinn
sunnudagur 05. júlí 2015  kl. 20:00
Borgunarbikar karla
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
KR 2 - 1 FH
1-0 Óskar Örn Hauksson ('15)
1-1 Kassim Doumbia ('17)
2-1 Gary John Martin ('61)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Rasmus Christiansen
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Gary John Martin ('70)
8. Jónas Guðni Sævarsson
10. Pálmi Rafn Pálmason ('75)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Sören Frederiksen
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('81)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
7. Skúli Jón Friðgeirsson
9. Þorsteinn Már Ragnarsson ('81)
11. Almarr Ormarsson ('70)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon ('75)
20. Axel Sigurðarson
21. Atli Hrafn Andrason

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Pálmi Rafn Pálmason ('58)

Rauð spjöld:


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þegar kom að miðjuspilinu voru KR-ingar einfaldlega betri, náðu betra flæði í sinni spilamennsku. FH-ingar voru undir.
Bestu leikmenn
1. Gary Martin (KR)
Hólmbert er að mæta en Gary Martin ætlar ekki að gefa tommu eftir í samkeppninni. Var gríðarlega öflugur í kvöld með stoðsendingu og mark.
2. Sören Frederiksen (KR)
Afskaplega duglegur og var að búa til usla allan leikinn.
Atvikið
Sigurmark Gary Martin. Var kominn í þrönga stöðu en náði að klára. Það verður þó að setja spurningamerki við Róbert í marki FH.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar halda áfram að blómstra í bikarnum en árangur liðsins í þessari keppni undanfarin ár er framúrskarandi. FH hefur hinsvegar hikstað í þessari keppni og árangurinn í henni ekki verið í takt við það sem hefur verið í gangi í Hafnarfirði.
Vondur dagur
Miðjan hjá FH náði sér engan veginn á strik. Viðarsson bræður vilja gleyma þessum leik sem fyrst.
Dómarinn - 9
Rauði baróninn stökk inn í þennan leik þar sem Þorvaldur Árnason var veikur. Garðar mætti tilbúinn og steig ekki feilspor.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
0. Samuel Lee Tillen
0. Bjarni Þór Viðarsson ('79)
4. Pétur Viðarsson
7. Steven Lennon
10. Davíð Þór Viðarsson (f)
11. Atli Guðnason
20. Kassim Doumbia
22. Jeremy Serwy ('85)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('72)

Varamenn:
12. Kristján Finnbogi Finnbogason (m)
8. Emil Pálsson ('79)
15. Guðmann Þórisson
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viðar Björnsson ('72)
18. Kristján Flóki Finnbogason ('85)
26. Jonathan Hendrickx

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Davíð Þór Viðarsson ('76)
Emil Pálsson ('82)
Kassim Doumbia ('88)

Rauð spjöld: