Norđurálsvöllurinn
sunnudagur 26. júlí 2015  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Völlurinn mjög flottur og góđar ađstćđur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 1016
Mađur leiksins: Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
ÍA 2 - 1 Leiknir R.
1-0 Eggert Kári Karlsson ('38)
2-0 Marko Andelkovic ('84)
2-1 Halldór Kristinn Halldórsson ('93)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snćr Guđmundsson
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
9. Garđar Gunnlaugsson ('81)
10. Jón Vilhelm Ákason
11. Arnar Már Guđjónsson
19. Eggert Kári Karlsson ('62)
23. Ásgeir Marteinsson
27. Darren Lough

Varamenn:
13. Arsenij Buinickij ('62)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('81)
15. Teitur Pétursson
20. Gylfi Veigar Gylfason
31. Marko Andelkovic ('81)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson

Gul spjöld:
Darren Lough ('39)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ólafur Ingi Guðmundsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Tvöfalda skiptingin hjá Gunnlaugi Jónssyni, ţjálfara ÍA, gerđi gćfumuninn í leiknum. Ólafur Valur Valdimarsson og Marko Andelkovic komu inn á og Marko skorađi einungis tveimur mínútum eftir ađ hann kom inn á. Marko og Ólafur Valur áttu svo virkilega góđa innkomu og frískuđu upp á sóknarleik ÍA ţegar ţess ţurfti.
Bestu leikmenn
1. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (ÍA)
Ţórđur Ţorsteinn átti virkilega góđan leik í dag. Hann átti sinn ţátt í fyrra markinu og lagđi ţađ seinna upp. Hann var einnig öflugur í vörninni og bjargađi frábćrlega í eitt skiptiđ ţegar Leiknismenn hefđu átt ađ skora jöfnunarmarkiđ.
2. Ármann Smári Björnsson (ÍA)
Ármann Smári var mjög traustur í hjarta varnar ÍA. Hann skallađi nćr alla bolta í burtu og bjargađi ennfremur oft međ góđum tćklingum.
Atvikiđ
Rangstađan sem var dćmd á Leiknismenn á 78. mínútu ţegar Danny Schreurs kemst einn í gegnum vörn ÍA og skorar međ ţví ađ vippa boltanum yfir Árna Snć í markinu. Leiknismenn voru brjálađir yfir ákvörđun ađstođardómarans ţar sem ţetta hefđi veriđ jöfnunarmark Leiknis en hann stóđ viđ sína ákvörđun og skömmu síđar kláruđu Skagamenn leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ađ Skagamenn eru komnir úr fallbaráttunni í bili og eru í áttunda sćti deildarinnar, sex stigum frá fallsćti. Ţeir halda áfram góđu gengi sínu og hafa unniđ sér inn sjö stig í síđustu ţremur leikjum. Leiknismenn halda áfram miklu ströggli í fallbaráttunni. Ţetta var leikur sem ţeir máttu helst ekki tapa en ţađ ţýđir ađ ţeir eru ennţá í fallsćti, stigi á eftir Eyjamönnum.
Vondur dagur
Ţetta var ekki sérstaklega góđur leikur hjá sóknarmönnum Leiknis. Ţeir áttu vissulega sína spretti, sérstaklega í seinni hálfleik, en sjaldan náđu ţeir ađ ógna vörn ÍA svo einhverju nćmi.
Dómarinn - 7.0
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson átti ágćtan leik og dćmdi ţennan leik af festu.
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
7. Atli Arnarson
8. Sindri Björnsson ('55)
9. Kolbeinn Kárason ('55)
11. Brynjar Hlöđversson
15. Kristján Páll Jónsson (f) ('80)
20. Óttar Bjarni Guđmundsson
21. Hilmar Árni Halldórsson
23. Gestur Ingi Harđarson

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Edvard Börkur Óttharsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('80)
19. Danny Schreurs ('55)
27. Magnús Már Einarsson
30. Charley Roussel Fomen

Liðstjórn:
Elvar Páll Sigurđsson

Gul spjöld:
Eiríkur Ingi Magnússon ('73)

Rauð spjöld: