Akureyrarvöllur
miđvikudagur 29. júlí 2015  kl. 18:00
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Fínasta veđur. Völlurinn er flottur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
KA 4 - 6 Valur
1-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('6, víti)
1-1 Orri Sigurđur Ómarsson ('22)
1-2 Kristinn Freyr Sigurđsson ('120, víti)
2-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('120, víti)
2-3 Patrick Pedersen ('120, víti)
3-3 Ólafur Aron Pétursson ('120, víti)
3-4 Einar Karl Ingvarsson ('120, víti)
3-4 Josip Serdarusic ('120, misnotađ víti)
3-5 Mathias Schlie ('120, víti)
4-5 Davíđ Rúnar Bjarnason ('120, víti)
4-6 Emil Atlason ('120, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
6. Halldór Hermann Jónsson
7. Ćvar Ingi Jóhannesson ('114)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
11. Jóhann Helgason ('86)
19. Benjamin James Everson
21. Ívar Örn Árnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('74)
25. Archie Nkumu
32. Davíđ Rúnar Bjarnason

Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
4. Hilmar Trausti Arnarsson
4. Ólafur Aron Pétursson ('86)
14. Úlfar Valsson ('114)
26. Ívar Sigurbjörnsson
29. Josip Serdarusic ('74)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('3)
Callum Williams ('74)

Rauð spjöld:
@baldvinkari_ Baldvin Kári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eins og úrslitin sýna var ekki mikiđ á milli liđanna hér í kvöld. Valsmenn voru ţó hćttulegri ţótt KA-menn hafi sýnt fína takta á köflum. Á endanum voru Valsmenn ískaldir á punktinum ţar sem ţeir klikkuđu ekki á spyrnu
Bestu leikmenn
1. Davíđ Rúnar Bjarnason
Davíđ Rúnar var einfaldlega frábćr í miđri vörn KA-menn eins og hann hefur veriđ í undanförnum leikjum. Vann nánast alla skallabolta og bjargađi tvisvar sinnum mjög vel á línu.
2. Kristinn Freyr Sigurđsson
Kristinn heldur uppteknum hćtti frá ţví í sumar. Var virkilega öflugur og var í raun ađalmađurinn í sóknarleik Valsmanna.
Atvikiđ
Ekki vítaspyrnudómurinn í byrjun seinni hálfleiks. Boltinn fór í hendina á Ian Williamsson inn í vítateig í byrjun seinni hálfleiks. Heimamenn vildu fá víti og höfđu heil mikiđ til síns máls en fengu ekkert.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn eru komir í bikarúrslit ţetta áriđ ţar sem ţeir mćta annađhvort KR eđa ÍBV. KA-menn sitja hinsvegar eftir međ sárt enniđ.
Vondur dagur
Josip Serdarusic. Fótboltaheimurinn er harđur og ţađ sýndi sig í dag. Kom inná í öđrum leik sínum fyrir KA. Spilar fínt en klúđrar svo vítaspyrnunni sem réđi úrslitum hér í kvöld.
Dómarinn - 5
Vilhjálmur Alvar hafđi ágćtis tök á leiknum en ţađ voru mörg vafaatriđi í leiknum sem hefđu mátt fara betur. KA-menn eru ţó mun ósáttari en Valur. Sérstaklega varđandi hendina á Ian og í marki Valsmanna
Byrjunarlið:
1. Ingvar Ţór Kale (m)
2. Thomas Guldborg Ghristensen
3. Iain James Williamson ('70)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('120)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurđur Egill Lárusson ('67)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson
77. Kristinn Freyr Sigurđsson

Varamenn:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('120)
16. Tómas Óli Garđarsson
17. Andri Adolphsson
19. Baldvin Sturluson
19. Emil Atlason ('67)
22. Mathias Schlie ('70)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurđsson ('65)

Rauð spjöld: