Kópavogsvöllur
mánudagur 17. ágúst 2015  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Valdimar Pálsson
Breiđablik 3 - 1 ÍA
1-0 Jonathan Glenn ('47)
1-1 Albert Hafsteinsson ('83)
2-1 Jonathan Glenn ('88)
3-1 Jonathan Glenn ('90)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason ('69)
17. Jonathan Glenn
22. Ellert Hreinsson ('70)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('89)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
10. Atli Sigurjónsson ('70)
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('89)
21. Guđmundur Friđriksson
30. Andri Rafn Yeoman ('69)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Blikar voru einfaldlega miklu betri ađilinn í leiknum og áttu ađ skora ađ minnsta kosti fimm mörk til viđbótar. Klúđrin voru einfaldlega ćvintýraleg hjá ţeim oft á tíđum, en mark frá Jonathan Glenn snemma í seinni hálfleik kom ţeim í góđa stöđu. Skagamenn neituđu samt ađ gefast upp og unnu sig inn í leikinn ţó herslumuninn vantađi. Sá herslumunur leit dagsins ljós í formi stórkostlegs marks frá Alberti Hafsteinssyni ţegar lítiđ var eftir. Hins vegar skorađi Jonathan Glenn annađ skallamark skömmu síđar eftir frábćra fyrirgjöf frá Atla Sigurjónssyni. Glenn bćtti svo viđ ţriđja markinu og gulltryggđi sigur Blika skömmu fyrir leikslok. Sanngjarn sigur en virkilega svekkjandi fyrir Skagamenn, sem höfđu gert vel ađ jafna metin á 83. mínútu.
Bestu leikmenn
1. Jonathan Glenn
Jonathan Glenn er alger himnasending fyrir Blika. Hann skorađi glćsilega ţrennu og var sífellt ógnandi. Fyrstu tvö mörkin voru frábćr skallamörk og svo skorađi hann í autt netiđ eftir skyndisókn Blika ţar sem markvörđurinn var kominn fram eftir hornspyrnu. Ekki hćgt ađ biđja um meira en ţrennu frá sóknarmanni.
2. Oliver Sigurjónsson
Oliver Sigurjónsson var einfaldlega frábćr á miđjunni hjá Blikum, bćđi varnarlega og sóknarlega. Skapađi margar hćttulegar sóknir međ góđri útsjónarsemi og steig einfaldlega ekki feilspor.
Atvikiđ
Annađ mark Breiđabliks verđur ađ flokkast sem helsta atvik leiksins. Liđiđ gerđi frábćrlega ađ komast yfir á ný međ góđum skalla frá Jonathan Glenn, en Skagamenn voru öskureiđir vegna ţess ađ ţeir vildu fá aukaspyrnu viđ hinn enda vallarins áđur en Blikar komust í ţessa örlagaríku sókn. Ţeir höfđu líklega eitthvađ til síns máls, ţađ virtist vera brotiđ á Skagamanni en Valdimar Pálsson dćmdi ekkert og Blikar enda á ađ skora.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar fara upp fyrir KR og í 2. sćti deildarinnar, ađ minnsta kosti tímabundiđ. Ţeir eru ennţá fjórum stigum frá toppliđi FH en eru tveimur stigum fyrir ofan KR sem á leik til góđa. Skagamenn geta veriđ nokkuđ sáttir međ ađ Leiknir og Víkingur gerđu jafntefli, ţeir eru núna ţremur stigum frá fallsćti og missa Víking einu stigi fram úr sér. Ţeir geta prísađ sig sćla ađ Leiknismenn unnu ekki góđan útisigur í Víkinni.
Vondur dagur
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson vill líklega gleyma ţessum leik sem fyrst. Hann á eftir ađ vakna upp viđ martrađir nćstu nćtur og í ţeim martröđum mun Kristinn Jónsson ásćkja hann. Kristinn fór trekk í trekk afar illa međ Ţórđ og náđi fjölmörgum hćttulegum fyrirgjöfum inn í teiginn.
Dómarinn - 6,5
Nokkrir furđulegir dómar og ţá sérstaklega í lok leiks, í atvikinu sem rćtt er um í öđrum dálki, öđru marki Blika. Ţessi einkunn er međ fyrirvara um ţađ ađ ef sjónvarpsupptökur sýna ađ ţađ var rétt ákvörđun, ţá hćkkar hann upp í 7,5. Hann gerđi nefnilega margt rétt líka.
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Arnór Snćr Guđmundsson
0. Ingimar Elí Hlynsson ('82)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
6. Albert Hafsteinsson ('87)
9. Garđar Gunnlaugsson
10. Jón Vilhelm Ákason
20. Gylfi Veigar Gylfason ('46)
27. Darren Lough

Varamenn:
8. Hallur Flosason ('87)
13. Arsenij Buinickij
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('82)
15. Teitur Pétursson
17. Ragnar Már Lárusson
23. Ásgeir Marteinsson ('46)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson

Gul spjöld:
Ingimar Elí Hlynsson ('70)

Rauð spjöld: