Kópavogsvöllur
laugardagur 26. september 2015  kl. 14:00
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Völlurinn lítur mjög vel út hjá Bö-vélinni. En ţađ er stífur hliđarvindur frá gömlu stúkunni.
Dómari: Garđar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 410
Mađur leiksins: Atli Sigurjónsson
Breiđablik 1 - 0 ÍBV
1-0 Atli Sigurjónsson ('51)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('69)
7. Kristinn Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason ('91)
10. Atli Sigurjónsson
22. Ellert Hreinsson
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
11. Gísli Eyjólfsson ('69)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('54)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frábćr sókn upp vinstri vćnginn, enn einu sinni sýnir Kristinn Jónsson hvernig sóknarbakvörđur getur veriđ mikilvćgur í nútímafótbolta. Svo auđvitađ ţurfti ađ klára sendinguna hans og ţađ gerđi Atli vel.
Bestu leikmenn
1. Atli Sigurjónsson
Frábćr frammistađa Akureyringsins hárprúđa annan leikinn í röđ á Kópavogsvelli, bar sóknarleik Blika uppi og skorađi flott mark. Afskaplega ánćgjulegt ađ sjá hann dottinn í ţetta form og ekki hćgt annađ en ađ velta ţví upp hvort svona leikmađur hefđi ekki hjálpađ KR í baráttunni. En Blikum er sama um ţađ.
2. Hafsteinn Briem
Frábćr frammistađa Hafsteins í vörn Eyjamanna sem átti góđan leik í dag. Hristi m.a. af sér blóđgun og fínerí, var stöđugt ađ rífa sína menn áfram, leiđ greinilega vel í Kópavoginum.
Atvikiđ
Heilmikiđ havarí fór í gang í fyrri hálfleik ţegar Garđar veitti Eyjamanni áminningu. Sá frođutrylltist og gerđi ítrekađar tilraunir til ađ fá annađ gult. Garđar Örn yfirvegađur allan tíminn og setti ekki annađ gult ţar, hefđi hiklaust getađ ţađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar enda mótiđ í 2.sćti og fengu silfurpening afhentan í leikslok. ÍBV sluppu viđ fall ţrátt fyrir tapiđ.
Vondur dagur
Fyrir ţann sem tók ákvörđun um leiktímann í ţessari umferđ. Auđvitađ eiga menn ađ koma á völlinn og styđja sína menn en ţađ á líka ađ horfa til leiktíma sem virkar, kl. 14 á laugardegi er einfaldlega rómatísk hugsun sem virkar ekki. Rétt rúmlega 400 manns á leik sem skiptir miklu máli er alveg hreint skelfileg niđurstađa.
Dómarinn - 9,0
Vel dćmdur leikur. Allt undir stjórn frá upphafi til enda.
Byrjunarlið:
1. Abel Dhaira (m)
0. Ian David Jeffs
0. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('86)
4. Hafsteinn Briem
5. Jón Ingason
5. Avni Pepa
9. Sito
14. Jonathan Patrick Barden
17. Bjarni Gunnarsson ('76)
19. Mario Brlecic ('91)
20. Mees Junior Siers

Varamenn:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Tom Even Skogsrud
6. Gunnar Ţorsteinsson ('91)
7. Aron Bjarnason ('86)
11. Víđir Ţorvarđarson ('76)
17. Stefán Ragnar Guđlaugsson
23. Benedikt Októ Bjarnason

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Mees Junior Siers ('17)

Rauð spjöld: