Víkingsvöllur
mánudagur 08. ágúst 2016  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Víkingur R. 3 - 1 Breiđablik
0-1 Árni Vilhjálmsson ('8)
1-1 Óttar Magnús Karlsson ('40)
Damir Muminovic, Breiđablik ('66)
2-1 Óttar Magnús Karlsson ('72)
3-1 Óttar Magnús Karlsson ('82)
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('67)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason ('84)
12. Halldór Smári Sigurđsson ('46)
22. Alan Lowing
25. Vladimir Tufegdzic
27. Marko Perkovic

Varamenn:
9. Viktor Jónsson ('84)
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Josip Fucek ('67)
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('46)
24. Davíđ Örn Atlason

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Arnţór Ingi Kristinsson ('47)
Alan Lowing ('69)

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Blikar áttu frábćran kafla í fyrri hálfleik og hefđu getađ skorađ fleiri mörk. Ţeir fengu svo á sig jöfnunarmark og virtust detta niđur eftir ţađ. Ţeir voru arfaslakir í seinni hálfleik og eftir ađ Damir Muminovic fékk rautt spjald í stöđunni 1-1 var ţetta bara búiđ spil. Heimamenn voru mun betri og áttu skiliđ ađ vinna, ţökk sé ţrennu frá hinum ótrúlega Óttari Magnúsi Karlssyni. Ţvílíkur leikur hjá pilti.
Bestu leikmenn
1. Óttar Magnús Karlsson
En ekki hvađ? Tekur sig til og skorar ţrennu. Var í alvöru alltaf á bekknum í byrjun sumar en var samt duglegur ađ skora ţegar hann kom inn á. Virkilega efnilegur leikmađur, brakandi ferskur úr Ajax akademíunni og tilbúinn ađ skella sér aftur út í mennskuna eftir sumariđ. Annađ vćri bara vitleysa.
2. Ívar Örn Jónsson
Átti vissulega nokkur föst leikatriđi sem hefđu mátt vera betri en var jafnframt duglegur ađ skapa hćttu í ţó nokkur skipti. Óheppinbn ađ skora ekki ţegar Gulli varđi meistaralega frá honum.
Atvikiđ
Glćsilegt ţriđja mark Óttars Magnúsar. Fullkomnađi ţrennuna og leikinn hjá ţessum frábćra unga leikmanni.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar hefđu getađ stimplađ sig inn í titilbaráttuna af fullum krafti í ljós 1-0 taps FH gegn KR. Eru ţess í stađ enn fimm stigum frá FH-ingum, en grátlegt ađ nýta sér ekki ţessi úrslit. Vissulega nóg eftir af mótinu en ég tel ađ Blikar hafi ţarna misst kjöriđ tćkifćri til ađ blanda sér í titilbaráttuna. Víkingur stígur skref í átt ađ Evrópusćti og er nú í 5. sćti međ 21 stig, tveimur stigum minna en Blikar sem eru sćti neđar.
Vondur dagur
Damir Muminovic. Tókst ađ nćla sér í tvö heimskuleg gul spjöld á örfáum mínútum og var rekinn út af. Ţarna var stađan 1-1 og Blikar voru búnir ađ ströggla og hann gerđi liđsfélögum sínum 100 sinnum verra fyrir og brást ţeim algjörlega.
Dómarinn - 8
Ţorvaldur dćmdi leikinn bara ansi vel ađ mér sýndist.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('13)
8. Arnţór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('72)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg ('70)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('0)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
10. Atli Sigurjónsson ('70)
17. Jonathan Glenn
18. Willum Ţór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('13)
26. Alfons Sampsted ('0)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('39)
Davíđ Kristján Ólafsson ('49)
Damir Muminovic ('62)

Rauð spjöld:
Damir Muminovic ('66)