
Kórinn
laugardagur 28. apríl 2012 kl. 16:00
Lengjubikarinn - Úrslitaleikur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
laugardagur 28. apríl 2012 kl. 16:00
Lengjubikarinn - Úrslitaleikur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Fram 0 - 1 KR
0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson ('57)
Almarr Ormarsson , Fram ('94)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
0. Halldór Hermann Jónsson
10. Orri Gunnarsson
('74)

Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
11. Jökull Steinn Ólafsson
21. Stefán Birgir Jóhannesson
('74)

Liðstjórn:
Daði Guðmundsson
Gul spjöld:
Almarr Ormarsson ('94)
Kristján Hauksson ('82)
Sam Tillen ('36)
Rauð spjöld:
Almarr Ormarsson ('94)
Þorsteinn Már tryggði KR sigur í úrslitum Lengjubikarsins
KR-ingar eru Lengjubikarmeistarar 2012 eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleiknum sem fram fór í kórnum í dag.
Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og mikið um miðjumoð. Í liði Fram varð Steven Lennon að fara meiddur af velli í fyrri hálfleik en í hans stað kom hinn ungi Hólmbert Aron Friðjónsson.
Hólmbert átti síðan besta færið fyrri hálfleik þegar hann skallaði knöttinn í stöngina eftir aukaspyrnu frá Sam Tillen. Liðin skiptust á að sækja undir lok fyrri hálfleiks en hvorugu liðinu tókst að skora svo markalaust var í hálfleik.
KR-ingar byrjuðu betur í seinni hálfleik og á 57. mínútu skoraði Þorsteinn Már Ragnarsson sigurmark KR. Það skoraði hann með skalla eftir fyrirgjöf frá Óskari Erni sem var ný kominn inná sem varamaður.
KR réði ferðinni í kjölfarið án þess þó að skapa sér hættuleg færi. Fram var nærri búið að jafna leikinn undir lokin þegar Sveinbjörn Jónasson komst í gott skotfæri en brást bogalistinn. Lokatölur 1-0 sigur KR.
Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og mikið um miðjumoð. Í liði Fram varð Steven Lennon að fara meiddur af velli í fyrri hálfleik en í hans stað kom hinn ungi Hólmbert Aron Friðjónsson.
Hólmbert átti síðan besta færið fyrri hálfleik þegar hann skallaði knöttinn í stöngina eftir aukaspyrnu frá Sam Tillen. Liðin skiptust á að sækja undir lok fyrri hálfleiks en hvorugu liðinu tókst að skora svo markalaust var í hálfleik.
KR-ingar byrjuðu betur í seinni hálfleik og á 57. mínútu skoraði Þorsteinn Már Ragnarsson sigurmark KR. Það skoraði hann með skalla eftir fyrirgjöf frá Óskari Erni sem var ný kominn inná sem varamaður.
KR réði ferðinni í kjölfarið án þess þó að skapa sér hættuleg færi. Fram var nærri búið að jafna leikinn undir lokin þegar Sveinbjörn Jónasson komst í gott skotfæri en brást bogalistinn. Lokatölur 1-0 sigur KR.
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Haukur Heiðar Hauksson
5. Egill Jónsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
('70)

9. Þorsteinn Már Ragnarsson
11. Emil Atlason
('46)

Varamenn:
10. Kjartan Henry Finnbogason
('46)

22. Óskar Örn Hauksson
('51)

26. Björn Þorláksson
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('36)
Rauð spjöld: