Kópavogsvöllur
sunnudagur 06. maí 2012  kl. 19:15
Pepsi-deildin
Ađstćđur: Góđar, léttur vindur
Dómari: Magnús Ţórisson
Breiđablik 0 - 1 ÍA
0-1 Jón Vilhelm Ákason ('68)
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('77)
17. Elvar Páll Sigurđsson ('85)
27. Tómas Óli Garđarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
9. Árni Vilhjálmsson ('77)
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('85)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Davíđ Kristján Ólafsson ('87)

Rauð spjöld:
@maggimar Magnús Már Einarsson
Skagamenn međ sigur í fyrsta leik
Skagamenn tóku ţrjú stig er ţeir heimsóttu Breiđablik í Kópavoginum í kvöld. Er ţetta fyrsti sigur ÍA í efstu deild í ţrjú ár en ţeir eru nýliđar eins og allir vita.

Fyrri hálfleikur var ţó allur Blikamanna og voru ţeir óheppnir ađ nýta sér ekki ţá yfirburđi sem ţeir höfđu, ţví međ réttu hefđu ţeir átt ađ skora miđađ viđ hve mikiđ ţeir voru međ boltann og sóttu stíft á Skagamenn.

ÍA sýndi ekki ţau gćđi sem margir kannski voru búnir ađ búast viđ. Ţeir áttu í erfileikum međ ađ koma sendingum á milli manna og sóknarbit ţeirra var ekkert.

Í seinni hálfleik breyttist ţađ ţó og ţeir komu mun ákveđnari til leiks. Sóttu stíft og gáfu Blikum ekkert eftir. Á 62 mínútu kom Jón Vilhelm Ákason inn á í stađ Garđars Gunnlaugssonar. Ţađ tók Jón ekki nema 6 mínútur ađ skora en hann fékk sendingu eftir ađ Gary Martin hafđi leikiđ laglega á varnarmenn Blika.

Eftir ţetta gerđist ekki margt. Leikurinn rann út og Skagamenn vćntanlega sáttir međ sigur. Ţeir ţurfa ţó ađ byrja leikinn betur ţegar ţeir mćta KR á Skipaskaga á Fimmtudaginn ef ekki illa á ađ fara.

Blika mega ágćtlega vel viđ una, ţótt aldrei sé gott ađ tapa. Spilamennska ţeirra var ansi góđ á köflum og hefđi jafntefli kannski veriđ sanngjörn niđurstađa.
Byrjunarlið:
0. Páll Gísli Jónsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Jóhannes Karl Guđjónsson
5. Einar Logi Einarsson
9. Garđar Gunnlaugsson ('61)
11. Arnar Már Guđjónsson
17. Andri Adolphsson ('72)
23. Aron Ýmir Pétursson

Varamenn:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
10. Jón Vilhelm Ákason ('61)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('72)
19. Eggert Kári Karlsson
25. Andri Geir Alexandersson
29. Guđmundur Böđvar Guđjónsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Gary Martin ('82)
Arnar Már Guđjónsson ('30)

Rauð spjöld: