Nettóvöllurinn
miðvikudagur 16. maí 2018  kl. 19:15
1. deild kvenna
Aðstæður: Grátt yfir, raki í loftinu og þéttur vindur á annað markið.
Dómari: Óliver Thanh Tung Vú
Maður leiksins: Keflavík
Keflavík 2 - 1 Fjölnir
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir ('26)
2-0 Mairead Clare Fulton ('84)
2-1 Mist Þormóðsdóttir Grönvold ('87)
Byrjunarlið:
1. Lauren Watson (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir ('78)
3. Natasha Moraa Anasi (f)
5. Sophie Groff
7. Mairead Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('88)
11. Kristrún Ýr Holm ('70)
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('83)
21. Íris Una Þórðardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
12. Auður Erla Guðmundsdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('70)
6. Ástrós Lind Þórðardóttir
17. Katla María Þórðardóttir ('78)
18. Una Margrét Einarsdóttir ('83)
27. Brynja Pálmadóttir

Liðstjórn:
Ljiridona Osmani
Birgitta Hallgrímsdóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Soffía Klemenzdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Keflavíkurstúlkurnar voru grimmari á síðasta þriðjung vallarins og það var munurinn á liðunum, bæði lið spiluðu vel við erfiðar aðstæður en Keflavík kláraði sína sénsa betur.
Bestu leikmenn
1. Keflavík
Ætla að fara undarlega leið að þessu í dag en það voru margar góðar í báðum liðum en engin yfirburðar, hjá Keflavík voru Aníta og Mairead góðar og skoruðu mörkin, Natasha bjargaði nokkrum sinnum í vörninni og Sveindís gerði vel frammi.
2. Fjölnir
Hjá Fjölni var Hrafnhildur Hjaltalín frábær í markinu, Mist var öflug varnarlega og skoraði mark Fjölnis, Ásta átti ágætis rispur upp kantinn, Eva Karen var góð og sótti aukaspyrnur á hættulegum stöðum, Íris var góð á miðjunni og fleiri sem spiluðu virkilega vel.
Atvikið
Fyrsta markið, Fjölnir var með yfirhöndina í leiknum og mun hættulegri þegar Aníta Lind ákveður að skora úr engu færi við endalínuna á ótrúlegan hátt og koma Keflavík yfir gegn gangi leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík er á toppi deildarinnar með 6 stig, Fjölnir situr eftir með 0 stig.
Vondur dagur
Það var engin léleg í dag en get ekki ýmindað mér að Harpa sé að eiga góðan dag, búin að vera frá vegna höfuðmeiðsla í sirka ár og fer af velli í fyrri hálfleik í dag eftir höfuðhögg, mjög vondur dagur hvað það varðar.
Dómarinn - 7
Óliver og félagar dæmdu þennan leik afskaplega þægilega, frekar auðveldur leikur að dæma.
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir
7. Harpa Lind Guðnadóttir ('33)
9. Íris Ósk Valmundsdóttir (f) ('78)
10. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
17. Rúna Sif Stefánsdóttir ('78)
20. Kristjana Ýr Þráinsdóttir
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir ('83)
24. Nadía Atladóttir

Varamenn:
30. Margrét Ingþórsdóttir (m)
6. Rósa Pálsdóttir ('33) ('95)
8. Elísabet Guðmundsdóttir ('78)
16. Rakel Marín Jónsdóttir
18. Hlín Heiðarsdóttir ('95)
22. Aníta Björk Bóasdóttir ('78)
31. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('83)

Liðstjórn:
Oddný Karen Arnardóttir
Katerina Baumruk
Páll Árnason (Þ)
Axel Örn Sæmundsson
Þórir Karlsson
Erna Björk Þorsteinsdóttir
Hrefna Lára Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Aníta Björk Bóasdóttir ('90)

Rauð spjöld: