Njarðtaksvöllurinn
föstudagur 08. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon
Njarðvík 2 - 2 Fram
1-0 Bergþór Ingi Smárason ('6)
2-0 Helgi Þór Jónsson ('72)
2-1 Guðmundur Magnússon ('76)
2-2 Guðmundur Magnússon ('88)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
2. Helgi Þór Jónsson ('87)
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('83)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic ('63)

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sigurbergur Bjarnason
6. Unnar Már Unnarsson ('87)
14. Birkir Freyr Sigurðsson
15. Ari Már Andrésson ('63)
20. Theodór Guðni Halldórsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Luka Jagacic ('56)
Brynjar Freyr Garðarsson ('76)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Guðmundur Magnússon sótti þetta stig fyrir Fram, sá er að eiga flott tímabil! Er kominn með 7 mörk í 6 leikjum fyrir Fram. Njarðvíkingar voru betri í 75 mín eða allt þangað til Gummi Magg ákvað að fara ekki tómhentur heim. Gífurlega mikið áhyggjuefni fyrir Njarðvíkingana þó að missa enn einn leikinn á loka mínútum.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Magnússon
Þvílíkur leikmaður og þvílíkt tímabil sem hann er að skila! 2 mörk frá fyrirliðanum og hann er svolítið að bera þetta Fram lið
2. Bergþór Ingi Smárason
Var virkilega öflugur í liði Njarðvíkur í kvöld! Var ógnandi allan tímann sem hann var inná og skoraði flott mark strax í byrjun og leikur Njarðvíkur hrundi svolítið þegar hann fór af velli
Atvikið
Annað mark Njarðvíkur. Frábær vinnusemi sem skilaði frábæru marki frá Helga Þór Jónssyni. Hægt að nefna seinna markið hans Guðmundar líka en ég er algjör sökker þegar kemur að svona neglum þannig Helgi fær atvikið frá mér.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði liðin skipta stigum á milli sín, Fram fer niður í 6.sætið en Njarðvík heldur sínum stað í 9.sæti
Vondur dagur
Enginn einn sem stendur uppúr. Einbeitning Njarðvíkur í síðustu leikjum til að klára þessa leiki heima hefur verið afleit og fær hún heiðurs shout out í dag, þeir verða að fara vernda heimavöllinn ef ekki á illa að fara.
Dómarinn - 5
Bjarni Hrannar og teymið hans átti ekkert sérstakan dag í dag verður að segjast, full mörg vafa atriði sem féllu í allar áttir.
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
3. Heiðar Geir Júlíusson ('53)
7. Fred Saraiva
9. Helgi Guðjónsson ('61)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('61)
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('53)
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Magnús Snær Dagbjartsson
23. Már Ægisson

Liðstjórn:
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólito (Þ)
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Unnar Steinn Ingvarsson ('29)

Rauð spjöld: