Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
KR
2
2
FH
Kennie Chopart '7 1-0
1-1 Steven Lennon '56
André Bjerregaard '90 2-1
2-2 Atli Guðnason '90
10.06.2018  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábært veður til fótboltaiðkunar
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1669 manns
Maður leiksins: Steven Lennon
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
4. Albert Watson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart (f) ('46)
16. Pablo Punyed ('69)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('87)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
15. André Bjerregaard ('69)
21. Adolf Mtasingwa Bitegeko
23. Atli Sigurjónsson ('46) ('87)
27. Tryggvi Snær Geirsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Sturlaðar lokamínútur í Vesturbænum
Hvað réði úrslitum?
Það er nefnilega það. FH mætti ekki til leiks fyrstu mínúturnar og nýttu KR-ingar sér það með marki. Steven Lennon kom FH aftur inní leikinn með sturluðu marki og var leikurin í járnum eftir það en tvö mörk í uppbótartíma réðu úrslitum hér í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon
Það var svosem enginn eitthvað yfirburðar bestur í þessum leik en Lennon fær titilinn í þetta skiptið fyrir sturlað mark sitt.
2. Kristinn Jónsson
Var flottur bæði varnarlega og sóknarlega. Átti margar frábærar sendingar og lagði þar að auki upp mark undir lok leiksins.
Atvikið
Síðustu mínúturnar voru fullar af atvikum sem hægt er að skrifa pistla um. FH átti klárlega að fá víti í stöðunni 1-1 þegar að Albert Watson handlék knöttinn inní teiginn. Galið hjá Arnari Þór að flauta ekki á það. KR-ingar komust yfir rétt eftir það og virtust vera að sækja stigin þrjú áður en að Atli Guðna jafnaði með lokaspyrnu leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar eru áfram í sjöunda sæti með tíu stig á meðan að FH heldur sig í fimmta sæti með þrettán stig. Jafntefli gerði lítið fyrir bæði lið.
Vondur dagur
Dómarar leiksins fá þennan vafasama titil. Nánar um það fyrir neðan.
Dómarinn - 3
Þóroddur byrjaði leikinn vel og virtist allt vera í ljóma. En eftir hálftíma leik missti hann gjörsamlega öll tök. Sleppti spjöldum, dæmdi ekki á augljós brot og flautaði á augljós ekki brot. Þóroddur þurfti síðan að fara útaf þegar að lítið var eftir af leiknum og ekki tók neitt skárra við í Arnari Þór. Sleppti því að dæma vítaspyrnu þegar að boltinn fór í hendina á Albert Watson á lykilaugnabliki í leiknum. En ég hef trú á því að þeir komi en sterkari til baka enda góðir dómarar. En þetta var ekki þeirra dagur í dag.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson ('46)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
11. Jónatan Ingi Jónsson ('69)
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Eddi Gomes
20. Geoffrey Castillion ('86)
22. Halldór Orri Björnsson
23. Viðar Ari Jónsson

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
8. Kristinn Steindórsson ('46)
11. Atli Guðnason ('69)
15. Rennico Clarke
17. Atli Viðar Björnsson ('86)
19. Zeiko Lewis
19. Egill Darri Makan Þorvaldsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Axel Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Geoffrey Castillion ('10)
Viðar Ari Jónsson ('12)
Atli Guðnason ('90)

Rauð spjöld: