Ólafsvíkurvöllur
miđvikudagur 13. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sú gula lćtur ađeins sjá sig bakviđ skýin. Glćnýtt og gullfallegt gervigras
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Emmanuel Eli Keke
Víkingur Ó. 3 - 0 Leiknir R.
1-0 Alexander Helgi Sigurđarson ('50)
2-0 Emmanuel Eli Keke ('90)
3-0 Kwame Quee ('90)
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Nacho Heras
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Pape Mamadou Faye ('83)
8. Sorie Barrie
10. Kwame Quee
11. Alexander Helgi Sigurđarson ('79)
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurđsson ('90)

Varamenn:
4. Kristófer James Eggertsson
7. Sasha Litwin ('79)
13. Emir Dokara
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
33. Ívar Reynir Antonsson ('83)

Liðstjórn:
Kristinn Magnús Pétursson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharđsson

Gul spjöld:
Nacho Heras ('42)
Ingibergur Kort Sigurđsson ('88)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđamunurinn í lokin. Leiknismenn börđust vel í leiknum en ţađ opnađist allt í lokin og Víkingar vöđuđu í fćrum. Skoruđu tvö í uppbótartíma en hefđu getađ gert fleiri á ţeim tíma
Bestu leikmenn
1. Emmanuel Eli Keke
Var magnađur í vörninni og kórónađi ţađ međ frábćru marki beint úr aukaspyrnu. Víkingar hafa tapađ tveim leikjum og í ţeim báđum var Emmanuel ekki međ. Sýnir bara hversu öflugur hann er fyrir liđiđ
2. Vignir Snćr Stefánsson
Ţvílíkur seinni hálfleikur sem Vignir átti. Sívinnandi. Vann margar tćklingar og var öflugur í loftinu.
Atvikiđ
Mađur verđur ađ segja markiđ sem Jóhann Ingi dćmdi ranglega af eđa réttara sagt mörkin. Leiknismenn skoruđu og ţađ hefđi svo sannarlega veriđ allt annar leikur hefđi ţađ mark fengiđ ađ standa.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingar eru komnir upp í 4 sćti og einungis 3 stigum frá öđru sćtinu og 4 frá ţví fyrsta eftir ađ HK og ÍA gerđu markalaust jafntefli í kórnum.
Vondur dagur
Dómaratríóiđ... Erfitt ađ finna leikmann sem átti eitthvađ verri leik en ađrir ţannig Jóhann Ingi og hans menn fá ţennan "heiđur"
Dómarinn - 5
Hann reif ţetta upp úr Ţristi međ ágćtum seinni hálfleik en hann var bara svo enganveginn sannfćrandi í ţeim fyrri. Tvö rétt mörk dćmd af eins og áđur kom fram og lítill sem enginn taktur í dómgćslunni
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason ('83)
9. Sólon Breki Leifsson
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson
21. Sćvar Atli Magnússon
23. Anton Freyr Ársćlsson
27. Miroslav Pushkarov
80. Tómas Óli Garđarsson ('72)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('72)
8. Árni Elvar Árnason
11. Ryota Nakamura ('83)
14. Birkir Björnsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Ásbjörn Freyr Jónsson
Ţórđur Einarsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('69)
Miroslav Pushkarov ('71)
Bjarki Ađalsteinsson ('89)
Ósvald Jarl Traustason ('90)

Rauð spjöld: