Grenivíkurvöllur
miđvikudagur 13. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Vorbragur, hálfskýjađ en ekki kalt
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 804 í 372 manna bć!
Mađur leiksins: Ármann Pétur Ćvarsson
Magni 1 - 2 Ţór
1-0 Bergvin Jóhannsson ('76)
Agnar Darri Sverrisson , Magni ('79)
Gísli Páll Helgason, Ţór ('80)
1-1 Ívar Sigurbjörnsson ('85, sjálfsmark)
1-2 Nacho Gil ('87)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Jakob Hafsteinsson ('88)
0. Davíđ Rúnar Bjarnason ('24)
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
15. Ívar Örn Árnason
19. Kristján Atli Marteinsson ('72)
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
29. Bjarni Ađalsteinsson
30. Agnar Darri Sverrisson

Varamenn:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
7. Pétur Heiđar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('88)
18. Ívar Sigurbjörnsson ('24)
21. Oddgeir Logi Gíslason
22. Bergvin Jóhannsson ('72)
26. Brynjar Ingi Bjarnason
77. Árni Björn Eiríksson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('35)
Bjarni Ađalsteinsson ('45)
Agnar Darri Sverrisson ('49)
Ívar Sigurbjörnsson ('56)
Ívar Örn Árnason ('86)
Gunnar Örvar Stefánsson ('92)

Rauð spjöld:
Agnar Darri Sverrisson ('79)

@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Rauđa spjaldiđ á Agnar, Ţórsarar fundu blóđbragđ og nýttu sér ţađ og unnu leikinn eftir ađ hafa lent undir, eru međ betra liđ og nýttu sér ţađ í lokin.
Bestu leikmenn
1. Ármann Pétur Ćvarsson
Ţađ var enginn neitt afburđar góđur í ţessum leik en Manni var mjög solid, stýrđi miđjunni eins og herforingi og lagđi upp sigurmarkiđ.
2. Ívar Örn Árnason
Var góđur í dag, tapađi varla skallabolta og gaf allt í ţennan leik, virkađi eins og fćddur hafsent eftir ađ hann leysti Davíđ af ţar.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ á Agnar, vendipunkturinn í leiknum. Mikill međbyr međ Magna međ markiđ en Agnar henti ţví útum gluggann ţarna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţórsarar fara í 14 stig í 3.sćtiđ á međan Magnamenn eru fastir viđ botninn međ ađeins 3 stig.
Vondur dagur
Agnar Darri Sverrisson. Agnar var á spjaldi og hafđi lítiđ sést, kemur svo međ frábćra stođsendingu á Begga en hendir sér svo í gjörsamlega glórulausa tćklingu á miđjunni og fékk réttilega sitt annađ gula spjald. Ţađ kom Ţórsurum á bragđiđ og Aggi vill gleyma ţessari tćklingu sem fyrst.
Dómarinn - 5
Rauđa spjaldiđ rétt, fannst hann hins vegar gefa of mörg spjöld og dćmdi soft brot, missti öll tök á leiknum í lokin.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
0. Guđni Sigţórsson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson ('59)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Nacho Gil
14. Jakob Snćr Árnason ('68)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('59)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('68)
21. Elmar Ţór Jónsson
26. Bjarki Baldursson
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Sandor Matus
Hannes Bjarni Hannesson
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Kristján Sigurólason

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('23)
Ármann Pétur Ćvarsson ('48)

Rauð spjöld:
Gísli Páll Helgason ('80)