Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
1
0
Grindavík
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '2 1-0
10.07.2018  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Þungskýjað og nokkrir m/s
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Melkorka Katrín Flygenring Pétursdóttir
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
Halla Marinósdóttir ('71)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
8. Jasmín Erla Ingadóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('83)
21. Arna Dís Arnþórsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
27. Marjani Hing-Glover ('63)

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
2. Hugrún Elvarsdóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir
15. Birta Stefánsdóttir
23. Hanna Marie Barker ('83)
28. Birta Georgsdóttir ('63)

Liðsstjórn:
Orri Þórðarson (Þ)
Maria Selma Haseta
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Snædís Logadóttir
Hákon Atli Hallfreðsson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Halldór Fannar Júlíusson

Gul spjöld:
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('36)
Eva Núra Abrahamsdóttir ('36)

Rauð spjöld:
@Petur_Hrafn Pétur Hrafn Friðriksson
Skýrslan: Meiðsli Marjani skyggðu á torsóttan sigur FH
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur FH var góður, fyrsta skipti sem þær halda hreinu. Grindavík varla byrjaðar þegar Úlfa skoraði á annarri mínútu leiksins.
Bestu leikmenn
1. Melkorka Katrín Flygenring Pétursdóttir
Fyrsti leikur í Pepsi 2018 og hún kom þvílíkt sterk inn í miðvörðinn, braut nokkrum sinnum á Rio Hardy en var með hana í vasanum allan leikinn.
2. Guðný Árnadóttir
Góður leikur hjá Guðnýju við hlið Mellý í miðverðinum. Varnarleikurinn upp á 10 og einnig stórhættuleg í sóknarleiknum með löngum sendingum fram og aukaspyrnunum.
Atvikið
Meiðsli Marjani á 57. mínútu. Er í baráttu við varnarmann Grindavíkur og lendir ofan á henni og liggur eftir. Að öllum líkindum fótbrotinn, vona að hún komi fljótt aftur á völlinn.
Hvað þýða úrslitin?
FH kemst upp úr botnsætinu en þó ekki lengra en í 9.sætið og er ennþá í bullandi fallbaráttu. Grindavík er ekki nema þremur stigum á undan FH eftir leikinn í 6. sætinu.
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Rio Hardy í framlínu Grindavíkur. Mellý og Guðný sáu bara um Rio í dag. Rio var lítið í boltanum og þegar boltinn komst til hennar þá náði Mellý boltanum eða braut á henni á hættulitlum stað.
Dómarinn - 6.5
Bríet skilaði ágætis dagsverki í dag, þrjú verðskulduð spjöld og langur uppbótartími vegna meiðsla Marjani.
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f)
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir ('99)
13. Rilany Aguiar Da Silva
15. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir ('67)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f) ('89)
17. María Sól Jakobsdóttir
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guðjónsdóttir (m)
6. Steffi Hardy
7. Elena Brynjarsdóttir ('99)
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
14. Margrét Fríða Hjálmarsdóttir
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir ('89)
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir ('67)
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan

Liðsstjórn:
Nihad Hasecic (Þ)
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:
Margrét Hulda Þorsteinsdóttir ('86)

Rauð spjöld: