Stjarnan
3
0
Nömme Kalju
Hilmar Árni Halldórsson '18 , víti 1-0
Baldur Sigurðsson '49 2-0
Guðjón Baldvinsson '70 3-0
12.07.2018  -  20:00
Samsung völlurinn
Evrópudeildin
Dómari: Radek P
Maður leiksins: Guðjón Baldvinsson
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('58)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('56)
29. Alex Þór Hauksson (f) ('74)

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('58)
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('74)
20. Eyjólfur Héðinsson ('56)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Jón Þór Hauksson
Örnólfur Valdimarsson

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('80)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Stjörnumenn með góð tök á Eistunum
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn voru einfaldlega bara miklu betri í þessum leik og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nömme Kalju fékk ekkert augljóst marktækifæri í þessum leik og sigur Stjörnunnar aldrei í hættu.
Bestu leikmenn
1. Guðjón Baldvinsson
Barðist eins og brjálæðingur allan leikinn og gerði varnarmönnum Nömme Kalju mjög erfitt fyrir. Skoraði eitt mark og hefði getað skorað fleiri.
2. Baldur Sigurðsson
Fyrirliðin fór fyrir sínu liði í dag og skilaði frábærri frammistöðu. Skoraði annað mark Stjörnunnar og vann vel á miðjunni.
Atvikið
Vítaspyrnan í fyrri hálfleik gaf tóninn fyrir það sem að koma skyldi. Teles braut klaufalega á Guðmundi Stein eftir klaufagang í vörninni sem að uppskar fyrsta mark Stjörnunnar.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er í frábærri stöðu í einvíginu en þeir fara með þriggja marka forystu til Eistlands. Skori þeir fyrsta markið þar þurfa Eistarnir að skora fimm.
Vondur dagur
Helsta stjarna Nömme Kalju, Liliu, gjörsamlega sást ekki í leiknum og þarf heldur betur að vera í banastuði í næsta leik ætli liðið sér áfram í næstu umferð.
Dómarinn - 9
Tékkinn stóð sig með prýði í leiknum og ekkert út á hann að setja. Hárétt ákvörðun að dæma vítaspyrnu í fyrri hálfleik og hélt góðri línu.
Byrjunarlið:
1. Vitali Teles (m)
5. Maximiliano Ugge
7. Reginald Mbu-Alidor
11. Ellinton Antonio Costa Morais
15. Igor Subbotin
20. Aleksandr Volkov ('71)
22. Trevor Elhi
23. Marko Brtan
26. Andriy Markovych
33. Rimo Hunt ('46)
44. William Gustavo Constancio

Varamenn:
96. Pavel Londak (m)
4. Avilov Vladimir
6. Tjapkin Deniss ('46)
43. Kaspar Paur ('71)
99. Alex Matthias Tamm

Liðsstjórn:
Sergei Frantsev (Þ)
Juri Belogorodtsev
Reigo Jörsi
Sergei Terehhov

Gul spjöld:
William Gustavo Constancio ('48)

Rauð spjöld: