Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
ÍBV
0
4
Sarpsborg
0-1 Rashad Muhammed '58
0-2 Patrick Mortensen '66
0-3 Ole Jorgen Halvorsen '90
0-4 Amin Askar '90
12.07.2018  -  18:00
Hásteinsvöllur
Evrópudeildin
Aðstæður: Geðveikar aðstæður í Vestmannaeyjum í dag. Völlurinn frábær hjá Bedda og Eyþóri!
Dómari: Nicholas Walsh (Skotland)
Áhorfendur: 673
Maður leiksins: Kristoffer Zachariassen
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('77)
3. Felix Örn Friðriksson
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
8. Priestley Griffiths
10. Shahab Zahedi
11. Sindri Snær Magnússon
19. Yvan Erichot ('13)
30. Atli Arnarson ('64)

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('13)
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Ágúst Leó Björnsson ('77)
18. Alfreð Már Hjaltalín
77. Jonathan Franks ('64)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)

Gul spjöld:
Sindri Snær Magnússon ('45)
Priestley Griffiths ('45)
Felix Örn Friðriksson ('85)
Shahab Zahedi ('86)

Rauð spjöld:
@hjaltijoh Hjalti Jóhannsson
Skýrslan: Norskir dagar í Eyjum
Hvað réði úrslitum?
Ég get ekki sagt að það sé mikill getumunur á liðunum. Eyjamenn spiluðu vel á fyrstu 25 mínútum leiksins og komu sér í mörg dauðafæri allan leikinn. Í seinni hálfleik réðu Sarpsborg einfaldlega lögum og ríkjum. Það var þá sem getumunurinn var aðeins meiri hjá gestunum.
Bestu leikmenn
1. Kristoffer Zachariassen
Átti tvær gullfallegar stoðsendingar í leiknum og var mjög hættulegur í sóknarleik gestanna.
2. Rashad Muhammad
Sterkur og fljótur framherji sem gerði vörn ÍBV lífið leitt í þessum leik. Skoraði líka mikilvægt mark sem var einmitt fyrsta mark leiksins.
Atvikið
Skallaeinvígið á þriðju mínútu leiksins hjá Yvan var einn af vendipunktum leiksins. Yvan lá á vellinum og þurfti aðhlynningu í 12 mínútur. Blóðtaka að missa einn sterkasta varnarmanninn þeirra útaf í byrjun leiks.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Sarpsborg er með ansi gott forskot á ÍBV fyrir seinni leikinn í Noregi. ÍBV þarf að skora fjögur mörk til þess að fá framlengingu, og fimm til þess að vinna leikinn. Það er það sem við köllum á góðri íslensku, Brekka.
Vondur dagur
Þetta var bara vondur dagur fyrir eyjamenn. Þeir hefðu alveg getað haldið út og farið með markatöluna 0-2 út til Noregs. Seinustu tvö mörk leiksins voru óþarfi og var alveg hægt að koma í veg fyrir þau.
Dómarinn - 5
Á pari. Var duglegur að gefa spjöld bæði fyrir stór og lítil atriði.
Byrjunarlið:
31. Aslak Falch (m)
6. Joonas Tamm
7. Ole Jorgen Halvorsen
8. Matti Lund-Nielsen ('84)
10. Tobias Heintz ('75)
11. Joackim Jørgensen
16. Joachim Thomassen
17. Kristoffer Zachariassen
27. Rashad Muhammed ('70)
69. Patrick Mortensen
77. Amin Askar

Varamenn:
21. Anders Kristiansen (m)
4. Bjorn Utvik
14. Usman Muhammed ('84)
18. Mikkel Fauerholdt Agger
19. Kristoffer Larsen ('75)
22. Jon Helge Tveita
23. Harmeet Singh ('70)

Liðsstjórn:
Geir Bakke (Þ)

Gul spjöld:
Ole Jorgen Halvorsen ('45)

Rauð spjöld: