Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Þróttur R.
4
1
ÍA
Viktor Jónsson '17 1-0
Daði Bergsson '23 2-0
2-1 Stefán Teitur Þórðarson '39
Viktor Jónsson '49 3-1
Viktor Jónsson '86 4-1
13.07.2018  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Mikil rigning en logn gervigrasið frábært.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Viktor Jónsson (Þróttur)
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Finnur Tómas Pálmason
3. Árni Þór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson ('73)
7. Daði Bergsson (f)
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden ('83)
23. Guðmundur Friðriksson
26. Kristófer Konráðsson ('63)

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Finnur Ólafsson ('73)
6. Birgir Ísar Guðbergsson
8. Aron Þórður Albertsson ('63)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
15. Víðir Þorvarðarson ('83)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Jón Breki Gunnlaugsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('36)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Flugeldasýning í Laugardalnum í stórsigri Þróttar
Hvað réði úrslitum?
heimamenn í Þrótti voru bara yfir á öllum sviðum í kvöld. Skagamenn voru engan vegin líkir sjálfum sér og varnarleikur þeirra í kvöld var vægast sagt skelfilegur. Viktor Jóns setur líka þrennu og klárar þennan leik fyrir Þrótt.
Bestu leikmenn
1. Viktor Jónsson (Þróttur)
Hat Trick þarf ég að segja meira? Gæjinn var sturlaður í kvöld og hefði hæglega getað skorað fleiri mörk. Hann leggur einnig upp markið á Daða og á því þátt í öllum mörkum Þróttar í kvöld. Geggjaður leikur hjá Viktori
2. Daði Bergsson (Þróttur)
Daði Daði Daði þvílíkur gæða leikmaður. Skora virkilega gott mark og leggur svo upp tvö á Viktor, varnarmenn ÍA réðu illa við hann í dag.
Atvikið
Þriðja mark Þróttar á 49 mínútu eiginlega gerði útum leikinn. Skagamenn virkuðu aldrei líklegir og sérstaklega ekki eftir þetta mark.
Hvað þýða úrslitin?
ÍA sitja áfram í öðru sæti með 23 stig og missa af toppsætinu en þeir hefðu getað komist upp fyrir HK með sigri í kvöld. Þróttur vinnur hinsvegar sinn fyrsta heimasigur og færa sig upp í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig
Vondur dagur
Ég gæti skrifað þetta á alla varnarlínu eða bara allt lið ÍA í kvöld. Ég verð samt að henda þessu á hafsenta parið í vörn ÍA þá Einar Loga og Arnór Snæ. Mörkin sem ÍA fékk á sig í dag voru alltof auðveld og þeir hefðu átt að koma í veg fyrir alla vega tvö þeirra ef ekki þrjú.
Dómarinn - 8,7
Virkilega flottur í dag.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson ('77)
Einar Logi Einarsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
8. Albert Hafsteinsson ('53)
10. Steinar Þorsteinsson
10. Ragnar Leósson
15. Hafþór Pétursson ('53)
18. Stefán Teitur Þórðarson

Varamenn:
13. Birgir Steinn Ellingsen
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('53)
16. Viktor Helgi Benediktsson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('53)
20. Alexander Már Þorláksson ('77)
26. Hilmar Halldórsson

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Skarphéðinn Magnússon

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('79)

Rauð spjöld: