Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Magni
0
1
ÍR
Ívar Örn Árnason '60
0-1 Máni Austmann Hilmarsson '85
14.07.2018  -  16:00
Grenivíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Örlítil norðanátt, skýjað og um 12 stiga hiti
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: Um 100
Maður leiksins: Óskar Jónsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
15. Ívar Örn Árnason
16. Davíð Rúnar Bjarnason
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('45)
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('76)
18. Ívar Sigurbjörnsson
20. Sigurður Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason ('70)
29. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
3. Þorgeir Ingvarsson
7. Pétur Heiðar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson ('70)
10. Lars Óli Jessen
19. Kristján Atli Marteinsson ('76)
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Agnar Darri Sverrisson ('45)
77. Árni Björn Eiríksson

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Hjörtur Geir Heimisson
Andrés Vilhjálmsson
Reginn Fannar Unason

Gul spjöld:
Kristinn Þór Rósbergsson ('23)
Brynjar Ingi Bjarnason ('31)
Sveinn Óli Birgisson ('45)
Ívar Örn Árnason ('51)
Steinþór Már Auðunsson ('85)
Arnar Geir Halldórsson ('90)
Ívar Sigurbjörnsson ('90)

Rauð spjöld:
Ívar Örn Árnason ('60)
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
Skýrslan: ÍR stal stigum af lánlausum Magnamönnum
Hvað réði úrslitum?
Léleg færanýting heimamanna. Þeir áttu svo sannarlega færin til að skora mörk í dag en inn vildi boltinn ekki. Leikurinn var jafn en þó átti Magni betri færin og því skrifast tapið helst á þetta atriði.
Bestu leikmenn
1. Óskar Jónsson
Var ekki mjög áberandi en lét þetta ÍR lið tikka, eins mikið og hægt er. Dreifði boltanum vel og stýrði spilinu hjá ÍR vel.
2. Bjarni Aðalssteinsson
Átti nokkur ágætis skot og spilaði heilt yfir bara nokkuð vel. Kom félögunum í góð færi og lét finna vel fyrir sér á miðjunni.
Atvikið
Hér mætti setja rauða spjaldið, en það var samt þannig að Magnamenn virkuðu ekki færri. Atvikið var miklu frekar vítaspyrnan sem Steinþór fékk dæmda á sig. Skipti sköpum í þessum leiki.
Hvað þýða úrslitin?
Magnamenn eru núna með bakið uppvið vegg og geta ekkert farið nema upp á við. Eru núna fjórum stigum frá ÍR og Njarðvík í næstu sætum fyrir ofan. Útlitið er dökkt, en það er alltaf von. ÍR á sama tíma fær byr undir báða vængi, jafntefli gegn HK í síðasta leik og nú sigur. Þeir voru mjög ánægðir í leikslok.
Vondur dagur
Ívar Örn Árnason átti svosem ágætis leik, áður en hann lét reka sig út af á frekar heimskulegan hátt. Var á gulu og brýtur þá mjög viljandi á andstæðingi, aftan frá. Svoleiðis er gult í öllum reglubókum. Áhorfendur í stúkunni mótmæltu lítið og hafa sennilega bölvað sínum manni í hljóði.
Dómarinn - 8
Gerði allt rétt í þessum leik, öll spjöld verðskulduð en ÍR-ingar voru orðnir fullæstir í að fá fleiri spjöld í lokin. Hefði auðveldlega getað misst stjórn á þessum leik, það var harka í honum, en hann hélt vel í taumana.
Byrjunarlið:
Helgi Freyr Þorsteinsson
4. Már Viðarsson (f)
6. Gísli Martin Sigurðsson
7. Jónatan Hróbjartsson ('80)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
16. Axel Sigurðarson
19. Brynjar Óli Bjarnason ('62)
22. Axel Kári Vignisson
24. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('56)
29. Stefán Þór Pálsson

Varamenn:
2. Andri Þór Magnússon
3. Aron Ingi Kristinsson
7. Jón Gísli Ström ('62)
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson
10. Viktor Örn Guðmundsson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('56)

Liðsstjórn:
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Styrmir Erlendsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('51)
Gísli Martin Sigurðsson ('65)
Andri Jónasson ('90)

Rauð spjöld: